1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

5
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

6
Heimur

Las upp súrsæt skilaboð frá Diane Keaton áður en hún lést

7
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

8
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

9
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

10
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Til baka

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Hefur áður verið dæmdur fyrir líkamsárás

Akureyri 2
Málið var tekið fyrir á AkureyriMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Gerd Eichmann

Alexander Svanur Guðmundsson hefur verið dæmdur í fangelsi af Héraðsdæmi Norðurlands eystra.

Hann var ákærður fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni, vopnalögum og peningaþvætti. Hann hafði í vörslu sinni 112,67 grömm af amfetamíni, 664,51 grömm af maríhúana, 91 stykki af LSD, 98,58 grömm af ofskynjunarsveppum, 24 stykki af ávana- og fíknilyfinu Rivotril og 6 stykki af ávana- og fíknilyfinu Concerta en handtaka hans fór fram í nóvember 2021.

Þá fann lögreglan einnig stunguhníf í eldhúsi á dvalarstað hans. Sömuleiðis var hann ákærður fyrir að hafa aflað sér ávinnings með sölu á ávana og fíkniefnum eða öðrum refsiverðum brotum, að fjárhæð 1.632.85 krónur.

Alexander játaði brot sitt en hann hefur áður, og síðar, gerst sekur um refsivert athæfi, meðal annars fyrir líkamsárás.

Hann hlaut sex mánaða dóm en hann er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá þarf hann að greiða 1.188.540 krónur í sakarkostnað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Atvikið átti sér stað inn á salerni í afmælisveislu
Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“
Innlent

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik
Myndband
Heimur

Kýldi mótherja í andlitið í miðjum leik

Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Atvikið átti sér stað inn á salerni í afmælisveislu
Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Loka auglýsingu