1
Mannlífið

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?

2
Heimur

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur

3
Heimur

Trump notar F-orðið

4
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

5
Heimur

Ræningjar með keðjusagir í Louvre-safninu

6
Mannlífið

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir

Til baka

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Mr. Reykjavík Bear verður valinn í fyrsta skipti

Reykjavík Bear 2024
Reykjavík Bear 2024Bangsarnir skemmtu sér í Sky Lagoon í fyrra
Mynd: Aðsend

Bangsafélagið stendur að Reykjavík Bear helginni sem haldin verður dagana 28.–31. ágúst í höfuðborginni. Um er að ræða tímamótahátíð þar sem fagnað verður bæði fimm ára afmæli hátíðarinnar og 20 ára sögu bangsasamfélagsins á Íslandi. Gert er ráð fyrir um 100 gestum hvaðanæva að úr heiminum sem koma saman til að njóta fjölbreyttrar dagskrár og samveru.

Reykjavík Bear 2024
Bangsar í sánaBangsar njóta lífsins í Sky Lagoon
Mynd: Aðsend

Í fyrsta sinn verður haldin keppnin Mr. Reykjavík Bear, þar sem lögð er áhersla á fjölbreytileika, sjálfsöryggi og samstöðu samfélagsins. Dómnefnd skipuð bæði íslenskum og erlendum sérfræðingum mun velja sigurvegara með aðkomu áhorfenda, sem geta tekið þátt í kosningunni á vef Bangsafélagsins. Sigurvegari hlýtur titilinn Mr. Reykjavík Bear og verður fulltrúi bangsasamfélagsins á Íslandi sem og sendiherra þess á viðburðum erlendis á árinu.

Reykjavík Bear 2024
Á ÞingvöllumBangsar allra landa sameinist!
Mynd: Aðsend

Reykjavík Bear helgin stendur yfir í fjóra daga og býður upp á fjölbreytta dagskrá. Þar á meðal eru skoðunarferð um Gullna hringinn, heimsóknir í Sky Lagoon, Bláa lónið og sjóböðin í Hvammsvík auk fjölda kvöldviðburða. Meðal hápunkta verður Top Off Party á föstudagskvöldi en aðalviðburður helgarinnar er Mr. Reykjavík Bear keppnin sem fram fer á Lemmy.

Bangsafélagið, sem stofnað var árið 2019, vinnur að því að efla samstöðu, sýnileika og jákvæða líkamsímynd innan hinsegin samfélagsins. Félagið er hagsmunaaðili Samtakanna ’78 og leggur áherslu á að skapa öruggt rými þar sem allir geti fundið vináttu, samstöðu og gleði, óháð líkamsgerð eða kynvitund.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hugleikur rekinn af miðlum Meta
Menning

Hugleikur rekinn af miðlum Meta

„Mér var ekki aflýst af woke-menningu. Mér var aflýst af fyrirtæki“
Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir
Mannlífið

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?
Mannlífið

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur
Heimur

Forsetinn sem konungur drullar yfir mótmælendur

Ræningjar með keðjusagir í Louvre-safninu
Heimur

Ræningjar með keðjusagir í Louvre-safninu

Stolt og lífsreynd eftir að hafa tekist á við geðhvörf
Viðtal
Fólk

Stolt og lífsreynd eftir að hafa tekist á við geðhvörf

Eldfimt ástand í Bandaríkjunum í dag
Heimur

Eldfimt ástand í Bandaríkjunum í dag

Sagðist harðhentur, en hana grunaði ekki hvað myndi gerast
Innlent

Sagðist harðhentur, en hana grunaði ekki hvað myndi gerast

Móðir segir frá óþægilegu atviki við Nettó
Innlent

Móðir segir frá óþægilegu atviki við Nettó

IKEA snarhækkar verð á mat
Peningar

IKEA snarhækkar verð á mat

Náðar lygasjúkan samflokksmann
Heimur

Náðar lygasjúkan samflokksmann

Mannlífið

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir
Mannlífið

Mæður sem taka sjálfur eiga dætur sem vilja frekar fegrunaraðgerðir

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?
Mannlífið

Hvers vegna eru börn oft að segja þessa setningu?

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Loka auglýsingu