1
Innlent

Svava finnst ekki á Spáni

2
Pólitík

Magnús farinn í veikindaleyfi

3
Innlent

Þóra segir Stefán Einar róta í sorpi

4
Fólk

Hörður segir Megas hafa ítrekað gengið fram af björgum vandlætingamanna

5
Peningar

Sif sektuð um 100 þúsund krónur

6
Heimur

Sérfræðingar vara við nýjum heimsfaraldri

7
Innlent

Atli Fannar segir óþarfi að rífast um „woke“

8
Peningar

Lífeyrissjóðirnir tapað 750 milljörðum á árinu

9
Pólitík

Tengdamamman fyrrverandi fullyrðir að Eiríkur hafi verið 15 ára

10
Skoðun

Þegar mesti málsvari jaðarsettra mætti Trump og Jordan Peterson

Til baka

Bíó Paradís meðal svölustu kvikmyndahúsa heims

Flottar túlkanir listamanna á veggjum kvikmyndahússins og svalur andyrissalur

Bíó Paradís
Bíó ParadísKvikmyndahúsið þykir ansi svalt.
Mynd: Aðsend

Kvikmyndatímaritið Variety birti á dögunum lista yfir 21 svölustu kvikmyndahús heims. Bíó Paradís komst á listann.

Greinarhöfundur Variety segir í umfjöllun sinni um Bíó Paradís að bíóið sé falið í nútímalegri byggingu og hafi látlaust ytra byrði. Þá segir þar einnig að Bíó Paradís sé einn fárra staða þar sem hægt er að sjá bæði listrænar kvikmyndir og erlendar meginstraumsmyndir.

Sérstaklega er minnst á kvikmyndaplakötin sem skreyta veggi kvikmyndahússins en þar er um að ræða túlkanir íslenskra listamanna á kvikmyndaplakötum.

Hér má sjá umfjöllunina í íslenskri þýðingu:

Falin í nútímalegri byggingu í hliðargötu í Reykjavík hefur Bíó Paradís látlaust ytra byrði, en það eru fjölmargir þættir sem gera hana að einu sérstökustu kvikmyndahúsi heims. Þó að bíóið sé aðeins 15 ára gamalt, hefur það þegar lifað af yfirvofandi lokun árið 2010 og stendur enn sterkt sem eina kvikmyndahúsið í miðborg Reykjavíkur og einn fárra staða á Íslandi þar sem hægt er að sjá listrænar kvikmyndir (e. arthouse) og erlendar meginstraums myndir.

Anddyrið er alsett frumlegum túlkunum á kvikmyndaplöktum eftir íslenska listamenn — allt frá The Shining til Enter the Dragon og The Omen fær sína eigin listrænu útfærslu. Svalur anddyrissalurinn, með bar á staðnum, er einnig í boði til leigu — síðdegis á sunnudegi var þar til dæmis í gangi barnaafmæli með blöðrum og köku.

Þetta sjálfseignarrekna kvikmyndahús er í eigu kvikmynda- og fagfélaga landsins og starfar einnig sem kvikmyndadreifingaraðili.


Komment


Séra Lilja Kristín
Fólk

Séra Lilja Kristín tekur við íslenska söfnuðinum í Noregi

Dwayne Johnson
Myndband
Heimur

Dwayne Johnson uppfyllti hinstu ósk langveiks drengs

Anna Kristjánsdóttir
Fólk

Anna segir að til séu mörg orð yfir woke-isma á íslensku

Dyraverðir í Indiana
Myndband
Heimur

Dyraverðir gengu í skrokk á manni vegna 8 þúsund króna skuldar

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Pólitík

Enginn þorir í Kristrúnu

Rafah
Myndband
Heimur

Aðgerðarsinnar krefjast þess að aðstoð komist til Gaza