
Mikið var að gera hjá slökkviliðinu að eigin sögnMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Í færslu sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sett á netið í morgun er greint frá því að það hafi verið farið í 90 sjúkraflutninga á undanförnum sólarhring.
Samkvæmt slökkviliðinu fóru 40 af þeim sjúkraflutning fram á næturvaktinni. „Okkar fólk hefur ekki setið aðgerðarlaust síðastliðin sólarhring,“ segir í færslunni.
Dælubílarnir fóru tvisvar sinnum út í verkefni þar sem manneskju í neyð var bjargað og í minni háttar eld útkall.

Mynd: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment