1
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

2
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

3
Fólk

Óska eftir tilboðum í eitt virðulegasta hús Íslands

4
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

5
Innlent

Nægjusamur þjófur við vinnu á höfuðborgarsvæðinu

6
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

7
Innlent

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn

8
Heimur

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

9
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

10
Heimur

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur

Til baka

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Ali Reza Husseini játaði skýlaust fyrir dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur
Héraðsdómur ReykjavíkurHusseini hlaut skilorðsbundinn dóm

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann, Ali Reza Husseini, í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á tvo drengi á skyndibitastað í Reykjavík í apríl í fyrra.

Samkvæmt dómi réðst maðurinn, sem er á fullorðinsaldri, að drengjunum á stað sem í dómnum er nefndur Kjúklingastaðurinn C. Hann sló annan þeirra með hnefa í andlitið, með þeim afleiðingum að hann hlaut opið sár á höfði. Hinn drengurinn var sleginn ítrekað í höfuð og líkama og hlaut meðal annars opið sár á höfði og mar á bak við eyra.

Ákærði játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og var málið því dæmt án frekari sönnunarfærslu. Í dóminum kemur fram að drengirnir hafi verið börn að aldri og að árásin hafi átt sér stað að litlu sem engu tilefni.

Héraðsdómur tók mið af játningu ákærða við ákvörðun refsingar en taldi ekki unnt að líta til mildandi ákvæða vegna alvarleika brotsins og ungs aldurs brotaþola. Refsing var ákveðin 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára.

Hinn dæmdi var jafnframt gert að greiða öðrum brotaþolanum 200 þúsund krónur í miskabætur og 175 þúsund krónur í málskostnað. Þá þarf hann að greiða rúmlega hálfa milljón króna í málsvarnarlaun og annan sakarkostnað.

Í dóminum kemur fram að ákærði hafi áður verið dæmdur til sektar vegna brots á lögum um siglingavernd árið 2021 en hafi að öðru leyti hreint sakavottorð.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

„Síonisti sem styður þjóðarmorð á Gaza fékk friðarverðlaun Nóbels. Kunniði annan?“
Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs
Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg
Heimur

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands
Myndir
Innlent

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“
Innlent

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Ali Reza Husseini játaði skýlaust fyrir dómi
Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Loka auglýsingu