1
Innlent

Katla tekin með rúm fimm kíló af grasi

2
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

3
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

4
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

5
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

6
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

7
Innlent

Breiðhyltingur ákærður fyrir að smygla inn OxyContin í sælgætispokum

8
Innlent

Sigurborg valin úr 13 manna hópi

9
Heimur

Flugeldaverksmiðja sprakk í loft upp

10
Landið

Karlmaður ók á ljósastaur og flúði vettvang

Til baka

Börn fá nú þjónustu sérgreinalækna ókeypis

Heilbrigðisráðherra segir núverandi kerfi ekki hafa skilað ætluðum tilgangi

Spítali börn
Börn á sjúkrahúsiMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Stjórnarráðið

Frá og með gærdeginum er þjónusta sérgreinalækna við börn án endurgjalds, óháð því hvort fyrir liggi tilvísun frá heilsugæslu eða ekki en reglugerð þess efnis tók þá gildi.

Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur sagt að núverandi fyrirkomulag tilvísana barna hafi ekki skilað ætluðum tilgangi. Því verði ráðist í skoðun á því hvernig haga megi hliðvörslu í heilbrigðiskerfinu á skynsamlegan, faglegan og skilvirkan hátt.

Tilvísanakerfi fyrir börn tók gildi árið 2017. Samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu var þá horft til þess hlutverks heilsugæslunnar að vera fyrsti viðkomustaður fólks í heilbrigðiskerfinu.

„Með þessu væri stuðlað að því að veita þjónustu á réttu þjónustustigi og jafnframt að beina erindum í rétt úrræði hjá viðeigandi sérfræðingum ef heilsugæslan gæti ekki leyst vanda viðkomandi. Tilvísanakerfið var jafnframt tengt greiðsluþátttökukerfinu. Þannig hefur gilt að barn sem fer til sérfræðing með tilvísun frá heilsugæslu greiðir ekkert fyrir þjónustuna, en án tilvísunar er greiðsluþátttaka áskilin. Með breytingu á reglugerð nr. 694/2025 um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu hefur þessi tenging tilvísana og greiðsluþátttöku verið afnumin. Ráðuneytið vekur athygli á því að þessi breyting útilokar ekki að sérgreinalæknar geti gert kröfu um tilvísanir vegna tiltekinna verkefna sem þeir sinna en það er óháð greiðsluþátttöku sjúkratrygginga,“ segir í tilkynningunni.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


umferð reykjavík Hringbraut
Innlent

Hafa miklar áhyggjur af hraðakstri

Telja að ökumenn þurfi að hugsa sinn gang
Leifsstöð
Innlent

Breiðhyltingur ákærður fyrir að smygla inn OxyContin í sælgætispokum

Bryndís Arna
Sport

Kolbrún er sennilega elsti stuðningsmaður Íslands á EM

Hvalur í Reykjavík
Myndir
Innlent

Háhyrningar við Reykjavík

flugeldaverksmiðja
Myndband
Heimur

Flugeldaverksmiðja sprakk í loft upp

Ólafsfjörður
Landið

Karlmaður ók á ljósastaur og flúði vettvang

Sigurborg Kristín Stefánsdóttir
Innlent

Sigurborg valin úr 13 manna hópi

Fabiola Alejandra Caicedo Pina
Heimur

Limlest lík áhrifavalds fannst í verksmiðju

Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Katla tekin með rúm fimm kíló af grasi

Síðustu 22 fréttir RÚV
Myndir
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

Innlent

umferð reykjavík Hringbraut
Innlent

Hafa miklar áhyggjur af hraðakstri

Telja að ökumenn þurfi að hugsa sinn gang
Héraðsdómur Reykjavíkur
Innlent

Katla tekin með rúm fimm kíló af grasi

Leifsstöð
Innlent

Breiðhyltingur ákærður fyrir að smygla inn OxyContin í sælgætispokum

Hvalur í Reykjavík
Myndir
Innlent

Háhyrningar við Reykjavík

Sigurborg Kristín Stefánsdóttir
Innlent

Sigurborg valin úr 13 manna hópi

Spítali börn
Innlent

Börn fá nú þjónustu sérgreinalækna ókeypis

Loka auglýsingu