1
Innlent

Unglingsstelpa handtekin á leið í próf

2
Fólk

Stefán Máni segir Adolescence-þáttaröðina vera „anti-white“

3
Innlent

Líðan ökumanna eftir slys óþekkt

4
Pólitík

Dagur spáir fyrir um næsta forseta Bandaríkjanna

5
Heimur

Sjö fundust látin við strendur Grikklands

6
Innlent

Sjoppueigendur vilja ekki sjá Konukot nálægt sér

7
Innlent

Siðanefnd BÍ skammaði Frosta vegna fréttar um barnaníðing

8
Innlent

Kassastarfsmaður vill stjórna dagskrá RÚV

9
Innlent

Bendir á 99 prósent tolla Trumps á Afríkuríkið Lesótó

10
Innlent

Farþegi gripinn með ungabarn í kjöltunni

Til baka

Dagur spáir fyrir um næsta forseta Bandaríkjanna

„Frábær ræðumaður og mikið sjarmatröll“

Dagur B. Eggertsson. Mynd: Reykjavík.
Dagur B. EggertssonDagur er mjög hrifinn af fyrrum kollega sínum.

Dagur B. Eggertsson mærir Bandaríska öldungadeildarþingmanninn Cory Booker, sem í gær setti met og hélt 25 klukkustunda ræðu á Bandaríkjaþingi. Spáir Dagur því að Booker verði áberandi á kjörtímabili Trumps.

Færslan hefst á eftirfarandi hátt en hana birti Dagur þegar Booker var enn að tala á þinginu.

„Cory Booker öldugadeildarþingmaður á Bandaríkjaþingi er búinn að halda ræðu gegn Trump og stefnu forsetans í meira en 22 klukkustundir stanslaust á Bandaríkjaþingi. Hann byrjaði í gær og sagðist myndu halda áfram eins lengi og hann hefði líkamlega krafta til.“

Borgarstjórinn fyrrverandi segir í seinni hluta færslunnar að Booker sé „frábær ræðumaður og mikið sjarmatröll“ sem muni verða meira og meira áberandi á næstunni. Gengur hann jafnvel svo langt að spá fyrir um næsta forseta Bandaríkjanna.

„Cory varð þekktur sem framsækinn borgarstjóri Newark í New Jersey, er frábær ræðumaður og mikið sjarmatröll. Ég leyfi mér að spá því að hann eigi eftir að verða meira og meira áberandi eftir því sem líður á árið og kjörtímabil Trump. Og já, ég spái því líka að næsti forseti Bandaríkjanna verði úr röðum fyrrverandi borgarstjóra.“


Komment


Íris Helga Jónatansdóttir
Innlent

Íris „eltihrellir“ hótaði að myrða blaðamann Heimildarinnar

Jens Garðar
Pólitík

Björn skýtur bylmingsfast á Jens Garðar

Hreyfill leigubíll
Innlent

Hreyfill svarar engu um áreiti og ofbeldi bílstjóra

Husan Palestína
Heimur

Drápu pilt sem kastaði grjóti

Björn Leví Gunnarsson
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Lagalegri ábyrgð stungið ofan í skúffur sögunnar - Að vera þingmaður: 1. kafli

Lögreglan, ljós
Innlent

Rán til rannsóknar hjá lögreglunni