1
Skoðun

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

2
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

3
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

4
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

5
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

6
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

7
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

8
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

9
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

10
Heimur

Tveir látnir eftir skotárás á Krít

Til baka

Eldgosið nú með forgangi Icelandia

Einungis rútur Icelandia, eða Kynnisferða, mega fara slóðann að eldgosinu.

Eldos við Sundhnúkagígsröð 24. júlí
Göngufólk víkurFerðin með Icelandia fæst á 12 þúsund krónur frá bílastæðinu að hrauninu.
Mynd: Víkingur

Tólfta eldgosið á Reykjanesskaga frá því að hann vaknaði til lífsins 2021 hefur annað yfirbragð en hin.

Andrúmsloftið er nú líkara upphaflegu gosunum í Fagradalsfjalli, eða í Geldingadölum, þar sem áhugasamt göngufólk streymir að. Þetta er níunda eldgosið í Sundhnúkagígaröðinni. Hraun hefur bunkast upp austan megin við gíginn og er sjálfur Fagridalur, sem Fagradalsfjall er kennt við, að hverfa.

Annað sem er að hverfa er jafn aðgangur fólks að eldgosinu óháð efnahag. Nú liggur gönguleiðin eftir vegarslóða sem stórt ferðaþjónustufyrirtæki, Icelandia, hefur fengið einkarétt á að nota fyrir rútur sínar. Því er kominn forgangur að gosinu, líkt og þegar fólk kaupir forgangsmiða í flug Play, nema hvað að í þetta sinn þurfa þau sem borga ekkert að víkja fyrir fjallarútunum Icelandia.

Eldos við Sundhnúkagígsröð 24. júlí
FjallaslóðiRútur Icelandia fara slóðann.
Mynd: Víkingur
Eldos við Sundhnúkagígsröð 24. júlí
EinkavegurLandeigendur banna umferð án leyfis.
Mynd: Víkingur
Eldos við Sundhnúkagígsröð 24. júlí
Þéttsetið bílastæðiLandeigendur rukka þúsund krónur fyrir hverja bifreið af smærri gerðinni.
Mynd: Víkingur

Icelandia er vörumerki sem ferðaþjónusturisinn Kynnisferðir tóku upp fyrir þremur árum. Eigendur Icelandia, eða Kynnisferða, eru þekktir athafnamenn úr svokallaðri Engeyjarfjölskyldu: Einar Sveinsson, Jón Benediktsson, Benedikt Einarsson og fleiri. Þá var Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, einn stærsti einstaki eigandinn. Að auki eiga ýmsir lífeyrissjóðir félagið á móti þeim.

Landeigendur Hrauns hafa samið við Icelandia um að einungis það félag, svo og viðbragðsaðilar, fái aðgang að slóðanum og var greint frá því á Vísi að rafmagnshlið yrði sett upp til að stýra aðgangi með þeim hætti. Leiðin fyrir aðra er að leggja bíl í svokallað P1 gjaldsvæði og greiða 1.000 krónur í gegnum Parka-appið, eða ellegar fá 3.500 króna sekt frá fyrirtækinu.

Í frétt Vísis sagði að ekki hefði …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment

Fergie mun missa titla sína og heimili
Heimur

Fergie mun missa titla sína og heimili

Fyrrverandi hertogaynjan er sögð vera döpur yfir málinu
23 látnir eftir sprengingu í stórmarkaði
Heimur

23 látnir eftir sprengingu í stórmarkaði

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ
Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda
Myndir
Fólk

Snoturt raðhús í Kópavogi óskar eftir nýjum eiganda

Tveir látnir eftir skotárás á Krít
Heimur

Tveir látnir eftir skotárás á Krít

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Spillingin sem þrífst innan valdakerfisins

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí
Heimur

Grunsamlegur líkfundur við sjóinn á Kanarí

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi
Heimur

Ótti meðal innflytjenda í Finnlandi

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann
Heimur

Maldíveyjar innleiða óvenjulegt bann

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ
Innlent

Faðir tekinn fullur með tvö börn í bílnum í Garðabæ

Barnavernd er komin í málið
Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“
Nærmynd
Innlent

Halla og ökklabrotið örlagaríka: „Kannski var almættið þarna að grípa í taumana?“

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni
Innlent

Einar segir Íslendinga taka reiðiköst af litlu tilefni

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum
Innlent

Örn dæmdur fyrir 30 þúsund klámfengnar myndir af börnum

Lögreglan lýsir eftir fólki
Innlent

Lögreglan lýsir eftir fólki

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður
Innlent

Troðfullur bíll af flugeldum kannaður

Loka auglýsingu