1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Fer frá Boston á Höfðabakka

Flýgur sennilega til Íslands með Icelandair

Jón Skafti
Jón Skafti mun sjá um erlendi viðskiptiSegir þetta vera heiður.
Mynd: Pósturinn

Jón Skafti Kristjánsson hefur verið ráðinn forstöðumaður erlendra viðskipta á viðskiptavinasviði Póstsins þar sem hlutverk hans verður að efla erlend viðskiptasambönd en þetta kemur fram í tilkynningu frá Póstinum.

„Jón Skafti býr yfir mikilli og dýrmætri reynslu og við hjá Póstinum erum ákaflega ánægð með að fá hann til liðs við okkur,“ segir Eymar Plédel Jónsson, framkvæmdastjóri Viðskiptavinasviðs.

Jón Skafti kemur til Póstsins frá Icelandair þar sem hann gegndi stöðu sölu- og markaðsstjóra í Norður-Ameríku, með starfsstöð í Boston. Áður hafði hann starfað sem forstöðumaður markaðsdeildar Icelandair, vörumerkjastjóri Icelandair og sem verkefnastjóri hjá Icelandair Cargo. Hann er með meistaragráðu í alþjóðamarkaðsfræði frá Copenhagen Business Scool og B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

„Það er heiður að fá tækifæri til að leiða frábært teymi hjá Póstinum á tímum spennandi umbreytinga,“ segir Jón Skafti. „Kjarninn í starfsemi Póstsins er að tengja saman fólk, fyrirtæki og samfélög í gegnum traust dreifikerfi og ég hlakka til að nýta reynslu mína af alþjóðlegum markaðs- og sölumálum til að byggja ofan á þann sterka grunn sem fyrir er og skapa ný tækifæri til vaxtar og samstarfs á alþjóðavísu.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Unnu saman hjá Íslenskri erfðagreiningu á síðustu öld
Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Loka auglýsingu