1
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

2
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

3
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

4
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

5
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

6
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

7
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

8
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

9
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

10
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Til baka

Fuglainflúensa greinist í refum á Íslandi

MAST hvetur almenning til að tilkynna stofnuninni um veika og dauða fugla

Refur
Rauðrefur í snjóMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: V. Bern/Wikipedia

Undanfarið hafa fundist veikir refir, einn á Þingeyri og þrír við Keflavíkurflugvöll. Sýni náðust úr þremur þeirra og í þeim greindist skæð fuglainflúensa af gerðinni H5N5 en þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST.

Sama gerð skæðrar fuglainflúensu greindist í fuglum á Norðvesturlandi í september sl. og í fuglum og spendýrum hérlendis síðasta vetur. Greiningarnar fóru fram á Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum.

„Skæða afbrigði fuglainflúensuveiru H5N5 greindist fyrst í spendýrum hérlendis síðastliðinn vetur í heimilisköttum, einum mink og einum ref, dreift víða um land. Þetta afbrigði hefur einnig greinst í villtum spendýrum í öðrum löndum á norðurhveli þar sem villtir fuglar hafa verið sýktir af sama afbrigði H5N5,“ segir í tilkynningu um málið

MAST hvetur fuglaeigendur eru til að gæta ítrustu smitvarna við umgengi á sínum fuglahópum. „Óljóst er hversu mikið veiran er útbreidd í villtum fuglum um þessar mundir því greiningar í þeim hafa verið fáar. Á Suðvesturlandi liggur einungis fyrir greining í hrafni sem fannst veikur í Reykjavík og því er óljóst frá hvaða fuglategundum refirnir hafa smitast.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump
Heimur

Harrý Bretaprins er æfur út í Donald Trump

„Hefur nokkur verið fáfróðari í sögu Bandaríkjanna?“
Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý
Innlent

Unglingur mætti með rafmagnsvopn í partý

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“
Ný frétt
Pólitík

Borgarstjóri biður Pétur afsökunar: „Hef einsett mér að gera betur“

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið
Heimur

Breskur ferðalangur lést þegar hann fékk stól í höfuðið

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur
Pólitík

Heiða Björg man ekki eftir að hafa sent skilaboð um Pétur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum
Myndband
Heimur

Farþega hent úr flugi ásamt tveimur bolabítum

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

Logi og Gillz í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gillz í Samfylkinguna

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Matvælastofnun barst nafnlaus ábending
Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Loka auglýsingu