1
Pólitík

Björn skýtur bylmingsfast á Jens Garðar

2
Innlent

Íris „eltihrellir“ hótaði að myrða blaðamann Heimildarinnar

3
Pólitík

Sigrún segist vera leppur Sósíalistaflokksins

4
Pólitík

Dagur spáir fyrir um næsta forseta Bandaríkjanna

5
Innlent

MAST varar við neyslu á paprikukryddi

6
Innlent

Siðanefnd BÍ skammaði Frosta vegna fréttar um barnaníðing

7
Innlent

Guðmundur Einarsson fallinn frá

8
Heimur

Sjö fundust látin við strendur Grikklands

9
Peningar

Viðskiptaráð segir að búið sé að borga auðlindarentu að fullu

10
Innlent

Kassastarfsmaður vill stjórna dagskrá RÚV

Til baka

Guðmundur Einarsson fallinn frá

Kerti

Guðmundur Einarsson, fyrrverandi forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, er fallinn frá en mbl.is greindi frá andláti hans.

Guðmundur fæddist árið 1943 í Borgarfirði. Eftir grunnskólagöngu hélt hann í MR þar sem hann útskrifaðist árið 1962. Hann fór síðar í nám í Háskóla Íslands í viðskiptafræði og útskrifaðist úr því námi árið 1968.

Guðmundur kom víða við á starfsævinni en hann starfaði meðal annars hjá Flugfélagi Íslands, Framkvæmdastofnun, fjármálaráðuneytinu og var forstjóri Skipaútgerðar ríkisins. Hann er þó þekktastur fyrir að hafa verið forstjóri Heilsugæslu Reykjavíkur frá 1994, og síðar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eftir sameiningu, til 2008.

Þá var hann bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi frá 1978 til ársins 1990 og var mjög virkur í félagslífi bæjarins. Hann var í Rótarý­klúbbi Seltjarn­ar­ness, þar sem hann var forseti um tíma, og átti sæti í sókn­ar­nefnd Seltjarn­ar­nes­kirkju frá 1990 og var formaður 1994-2022.

Guðmundur lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.


Komment


Frá vettvangi
Heimur

16 ára drengur týndur eftir sundsprett í Lundúnum

Russel Brand
Nærmynd
Fólk

Russel Brand: Frá Hollywood-stjörnu til grunaðs nauðgara

Russel Brand
Fólk

Russel Brand ákærður fyrir nauðganir

Gunnar Smári Egilsson
Pólitík

Sigrún segist vera leppur Sósíalistaflokksins

09f384e6-97b7-41fa-9404-1109078e8be9
Innlent

Lions styrkir Special Olympics á Íslandi

meduza
Myndir
Heimur

Rússar bjóða húsnæðislán í úkraínskri borg

MAST
Innlent

MAST varar við neyslu á paprikukryddi