
Frá vettvangiFjöldi lögreglumanna kom á staðinn.
Maður var handtekinn á verslunarmiðstöðinni Eiðistorgi á Seltjarnarnesi um ellefuleytið í kvöld. Sjónarvottar sáu manninn leiddan út í fylgd lögreglumanna. Ekki er ljóst hvað maðurinn aðhafðist, en bar er þar á torginu, Rauða ljónið, sem átti að loka á svipuðum tíma. Meðfylgjandi er mynd af vettvangi handtökunnar í kvöld.
Komment