1
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

2
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug

3
Fólk

Haley Joel Osment handtekinn

4
Fólk

Diljá sælleg og sæt í sólinni á Spáni

5
Skoðun

Gestapómenning í skjóli öryggis

6
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

7
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

8
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

9
Innlent

Kona festi sig inn á salerni á djamminu í miðbænum

10
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Til baka

Har­ald­ur Henrys­son er fallinn frá

|

Haraldur Henrysson, fyrrverandi hæstaréttardómari, er látinn en mbl.is greinir frá andláti hans. Hann var 87 ára gamall.

Haraldur fæddist árið 1938 í Reykjavík og ólst hann upp í borginni. Hann fór í MR og útskrifaðist þaðan árið 1958 og fór síðan í HÍ þar sem hann lauk lögfræðiprófi árið 1964. Áður en hann varð hæstaréttardómari var Haraldur fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Keflavík og Kópavogi í mörg ár og var síðar sakadómari við Sakadóm Reykjavíkur. Hann var svo hæstaréttardómari árið 1988 til 2003.

Hann var í stjórn Slysavarnafélags Íslands í tæp 20 ár og var forseti þess frá 1982 til 1990 og var gerður að heiðursfélaga í kjölfarið

Haraldur var sæmdur stór­ridd­ara­krossi hinn­ar ís­lensku fálka­orðu árið 1997.

Hann lætur eftir sig eiginkonu og eitt barn.


Komment


Lögreglan
Innlent

Ógnandi djammari handtekinn eftir slæma hegðun

Edda Falak
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

Lögreglan, ljós
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Eldri hjón
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

Íris Helga Jónatansdóttir
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

dresden
Heimur

Unglingur í Þýskalandi gripinn við efnavopnagerð