1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

5
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

6
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

7
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

8
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

9
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

10
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Til baka

Helgi Magnús mun fá tæpar 200 milljónir

Á rétt á fullum launum næstu níu ár

helgi Magnús
Helgi Magnús lætur af embættiHefur þótt umdeildur í starfi til lengri tíma.
Mynd: RÚV/Skjáskot

Helgi Magnús Gunnarsson, fráfarandi vararíkissaksóknari, hefur synjað flutningi í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann lætur því af embætti en greint er frá þessu í tilkynningu frá yfirvöldum.

„Hann er góður lögfræðingur og málflytjandi og ég óska honum velfarnaðar í leik og starfi,“ segir Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. „Ég erfði þetta mál frá fyrirrennara mínum og gerði mitt besta til að leysa það faglega og í sátt við alla hlutaðeigandi.“

Samkvæmt stjórnarráðinu er forsaga málsins er sú að í júlí 2024 vísaði ríkissaksóknari til þáverandi dómsmálaráðherra, Guðrúnar Hafsteinsdóttur, máli sem varðaði ummæli vararíkissaksóknara á opinberum vettvangi. Taldi ríkissaksóknari vararíkissaksóknara ekki hafa bætt ráð sitt í kjölfar áminningar sem hún hafði veitt honum tveimur árum áður heldur hefði hann aftur sýnt af sér háttsemi sem ekki væri sæmandi embætti hans.

Í rökstuðningi þáverandi dómsmálaráðherra í september 2024 kom fram að ummæli vararíkissaksóknara hefðu verið óviðeigandi og til þess fallin að grafa undir trúverðugleika embættis ríkissaksóknara og ákæruvaldsins í heild. Aftur á móti taldi þáverandi dómsmálaráðherra ekki forsendur til að veita vararíkissaksóknara lausn um stundarsakir.

Eftir þessa niðurstöðu kom ríkissaksóknari því á framfæri við dómsmálaráðuneytið að hann teldi vararíkissaksóknara skorta almenn hæfisskilyrði til að gegna embættinu.

Helgi Magnús verður 61 árs gamall seinna á árinu og á því rétt á fullum launum næstu níu ár án vinnuframlags samkvæmt DV.

Miðað við núverandi laun hans eru það 190 milljónir

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu
Myndir
Fólk

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis
Innlent

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

Sigurður Ólafsson er látinn
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara
Pólitík

Segir Samfylkingarfólk hvatt til að níða skóinn af skólameistara

„Ókey, þetta er bara glatað“
Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni
Nærmynd
Pólitík

Fyrsti formaður Pírata hefur áhuga á framtíðinni

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu
Pólitík

Ríkisstjórnin ræður Halldór Oddsson í vinnu

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“
Pólitík

Pútín sagði Guðlaugi Þór að „halda kjafti“

Loka auglýsingu