
VarnargarðurinnMynd tekin klukkan 10.39.
Mynd: Almannavarnir
Gossprungan sem opnaðist suðaustur af Þorbirni er um 700 metra löng. Ný sprunga hefur síðan opnast enn sunnar, um 500 metrum frá Grindavík. Sprungan skríður í átt að bænum, en gosið er þó fremur kraftlítið.

Hér má sjá skjálftavirkni síðstu vikuna fyrir eldgosið.

Komment