1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

5
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

6
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

7
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

8
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

9
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

10
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Til baka

Hlaut skurð á höfði eftir slagsmál en neitaði aðstoð lögreglu

Vímaður ökumaður með barn í bílnum handtekinn

Löggan
Mynd: Lára Garðardóttir

Aðeins gistir einn í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. Alls voru 79 mál skráð í kerfinu á tímibilinu milli 17:00-05:00 í morgun. Hér má sjá nokkur dæmi um verkefni lögreglunnar á umræddu tímabili.

Talsvert var um að lögreglan sem starfar miðsvæðis í Reykjavík, hafi handtekið ökumenn vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna en þeir voru allir lausir eftir sýnatöku.

Tilkynning barst lögreglunni vegna manns sem var með skurð á höfði eftir slagsmál á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögreglan mætti á vettvang og ræddi við hinn slasaða, reyndist hann sótölvaður og afþakkaði hann alla aðstoð lögreglu. Var hann þó fluttur af sjúkraflutningamönnum á bráðamóttöku til frekari aðhlynningar.

Lögreglan sem sinnir verkefnum í Hafnarfirði og í Garðabæ handtók ökumann vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengi og ávana- og fíkniefna og það með barn í bílnum. Var ökurmaðurinn látinn laus að blóðsýnatöku lokinni og var barnavernd kölluð til.

Þá barst tilkynning um ungmenni sem höfðu kastað eggjum í hús en þau fundust ekki.

Kópavogs- og Breiðholtslögreglan fékk tilkynningu um aðila sem var til vandræða í strætisvagni þar sem hann neitaði bæði að borga og yfirgefa vagninn. Lögreglan fór á vettvang.

Sama lögregla stöðvaði ökumann fyrir of hraðan akstur en hann ók á 109 km/klst. þar sem hámarkshraði var 50 km/klst. Var hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða og á von á sekt.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

Tveir karlar og eina kona lentu í slysinu
Sigurður Ólafsson er látinn
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Innlent

Ull er ekki bull
Innlent

Ull er ekki bull

Það er alveg á tæru
Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Loka auglýsingu