
Eitt fallegasta vatn landsins er í augnsýnStutt í náttúruna.
Það er ekki á hverjum degi sem hægt að fá íbúð með útsýni yfir eitt fallegasta vatn Íslands en það er hægt í dag. Íbúð í Næfurás, sem er einmitt með það útsýni, hefur verið sett á sölu en hún er mjög krútt- og hlýleg.
Séreignin er í litlu fjölbýli, er 125 fm og skiptist í 100 fm íbúðarými og 25 fm bílskúr. Vítt er á milli húsbygginga í hverfinu og gott að komast út á aðalumferðaæð í allar áttir. Rómaður grunnskóli og leikskól er í þessu fjölskylduvæna hverfi.
Eigendur vilja aðeins fá 89.900.000 krónur fyrir íbúðina sem verður teljast ansi sanngjarnt fyrir íbúð sem þessa.









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment