1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

5
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

6
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

7
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

8
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

9
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

10
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Til baka

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Anna Kristjánsdóttir tekur upp hanskann fyrir björgunarsveitirnar í kjölfar leiðinlegs atviks við fjáröflun

Anna Kristjánsdóttir
Anna KristjánsdóttirAnna hefur verið björgunarsveitarkona til margra ára

Anna Kristjánsdóttir, vélstjóri og fyrrverandi björgunarsveitarkona, minnir á mikilvægi fjölbreytileika og samstöðu í björgunarsveitum í færslu sem hún birti á Facebook í dag í kjölfar umræðu um útlit Neyðarkallsins í ár.

Í færslunni bendir Anna á að Neyðarkallinn, sem seldur er árlega til styrktar björgunarsveitum landsins, sé í hvorugkyni og hafi bæði karlar og konur áður verið fyrirmyndir hans. „Þó að venjulega sé talað um neyðarkallinn í karlkyni, þá hafa nokkrar stúlkur verið notaðar sem fyrirmyndir að neyðarkallinum,“ skrifar hún.

Að þessu sinni er Neyðarkallinn straumvatnsbjörgunarmaður í minningu Sigurðar Kristófers McQuillans Óskarssonar, formanns björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, sem lést í slysi á æfingu í fyrra. Sigurður var dökkur á hörund, og hefur Neyðarkallinn í ár því sama yfirbragð. „Við erum nefnilega allskonar. Það sem sameinar okkur er viljinn til að gera gagn á neyðarstundu,“ skrifar Anna í færslunni.

Fréttir bárust í gær af því að björgunarsveitakona sem sinnti fjáröflun hefði orðið miður sín eftir að fá fjölda athugasemda um húðlit Neyðarkallsins. Anna bendir á að slíkar athugasemdir eigi ekki heima í samfélagi þar sem björgunarfólk starfar saman án tillits til uppruna eða trúar.

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin,“ skrifar hún. „Þar er ekki velt sér upp úr kynhneigð né kynvitund, trúhneigð, litarhætti eða uppruna. Í björgunarsveitunum er pláss fyrir alla sem geta lagt eitthvað af mörkum í sjálfboðastarfi, og það er þörf fyrir sem flesta.“

Að lokum segir Anna að hún muni sjálf kaupa Neyðarkallinn í ár, „hvort sem hann er karl eða kona, hvítur, svartur, múslími, samkynhneigður eða trans“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu
Myndir
Fólk

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis
Innlent

Richards flutti inn lygilegt magn af metamfetamínkristöllum innvortis

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife
Heimur

Þrír á sjúkrahúsi eftir slys í þjóðgarði á Tenerife

Sigurður Ólafsson er látinn
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

Fólk

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu
Myndir
Fólk

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu

Húsið er teiknað af Guðmundi Kristni Guðmundssyni arkitekt
Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi
Fólk

Hanna Katrín kom með jólin á Alþingi

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista
Myndir
Fólk

Lúxushús í Kópavogi sett á sölulista

Selja draumaeign við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

„Andláti mínu hefur verið frestað“
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108
Myndir
Fólk

Fyrrum unglingalandsliðsfólk selur í 108

Loka auglýsingu