
Mikil gleði í hinni árlegu gleðigönguMynd af Hinsegin dögum í fyrra
Mynd: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Félagið Ísland-Palestína mun taka þátt í Gleðigöngunni í ár og verða aftast í röðinni með regnboga- og Palestínufána en ganga hefst klukkan 14:00 í dag en hún hefur göngu sína frá Skólavörðuholti.
Félagið segir að það vilji sýna samstöðu með hinsegin systkinum sínum í Palestínu og hvetur fólk til að ganga með sér.
„Við skuldum Palestínu hugrekki okkar og staðfestu og gefumst aldrei upp! Við krefjumst aðgerða gegn þjóðarmorði Ísraels og þess að Palestína verði frjáls! Ekkert stolt í þjóðarmorði - No Pride in Genocide!“ segir í tilkynningu frá félaginu.

Mynd: Aðsend
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment