
Mynd: Axel Sigurðsson
Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að kaupa íbúðina hans Jóhanns Kristófers Stefánssonar, einnig þekktur sem Joey Christ, en það er hægt núna. Hann hefur ákveðið að setja heimili sitt á Kjartansgötu á sölu en Alma Gytha Huntingdon-Williams, unnusta hans, býr þar með honum ásamt börnum þeirra.
Alma og Jóhann vilja fá 99.800.000 krónur fyrir íbúðina sem er 133,2 m² og er bílskúr inn í þeim tölum. Íbúðin er fimm herbergja á besta stað í bænum.








Komment