1
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

2
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

3
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

4
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

5
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

6
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

7
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

10
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Til baka

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

„Hættið þessu væli“

Karen Kjartansdóttir
Karen KjartansdóttirKaren bendir á staðreyndir málsins
Mynd: Samstöðin/skjáskot

Karen Kjartansdóttir, almannatengill og fyrrum fjölmiðlakona, skýtur föstum skotum á Miðflokkinn sem um helgina hefur haldið landsþing og lagt mikla áherslu á mál hælisleitenda hér á landi.

Mannlíf sagði frá því í gær að Björn Leví Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður Pírata, gagnrýndi Sigmund Davíð Gunnlaugsson, endurkjörinn formann Miðflokksins en hann talaði um að nú sé óheft flæði hælisleitenda á Íslandi, sem Björn Leví sagði ekki vera sannleikanum samkvæmt. Og nú bendir Karen Kjartansdóttir á tölulegar staðreyndir.

Í færslu sinni, sem vakið hefur talsverða athygli, talar hún um „þreytandi tilfinningaþvaður“ og að „hinn talnablindasti maður“ ætti að sjá að gögnin styðji ekki málflutning Miðflokksins um hælisleitendur.

„Ef stjórnmálaflokkar vilja ræða raunverulegar áskoranir ættu þeir frekar að tala um atvinnustefnu sem kallar á innflutt vinnuafl, ekki nokkra tugi sem flýja átök.

Tilfinningaþvaður sem ekki byggir á tölum er orðið þreytandi — sérstaklega þegar gögnin liggja alveg fyrir.

Fjölgun útlendinga er ekki þessum allra minnsta hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd að kenna og fær ekki nærri allur vernd.

Það sér hinn talnablindasti maður ef hann nennir að skoða gögn sem sumir stjórnmálamenn virðast treysta á að kjósendur geri ekki.

Ef þið hafið áhyggjur af íslensku bætið þá í stuðning við útgáfu barnaefnis á íslensku, styðjið við íslenska menningu sem skilar sér í auknum umsvifum og betra samfélagi.

Hættið þessu væli.“

graf
TölfræðinGögnin, svart á hvítu
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

Rændi tugum milljóna króna af aldraðri konu og flúði refsinguna
Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“  óstutt með gögnum
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

„Hættið þessu væli“
Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Loka auglýsingu