1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Innlent

Stingur upp á að fylla Miklubraut af snjó

7
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

8
Heimur

Sydney Sweeney öskraði á fyrrum unnusta sinn

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Til baka

„Látum vita hvaða myrkaverk er verið að fremja af bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði“

Afar umdeildar framkvæmdir fara fram í Krýsuvík

Krýsuvík
Deilt um KrýsuvíkTalað um eyðileggingu
Mynd: Ellert Grétarsson.

Andri Snær Magnason rithöfundur segir að að sé „ófært að eyðileggja Krýsuvík. Stórkostlega fallegt svæði og skammsýni að gjörnýta öll háhitasvæðin á höfuðborgarsvæðinu samtímis.“

Andri Snær Magnason

Andri Snær vitnar síðan í færslu sem Ellert Grétarsson setti fram á Facebook, en þar talar Ellert um eyðileggingu í Krýsuvík:

„Hvað brýst um í kollinum á fólki sem telur það sniðuga hugmynd að gera fólkvang og vinsælt útivistarsvæði til margra áratuga að orkuvinnsluvæði?“ spyr Ellert og segir einnig að hann eigi „erfitt með að gera“ sér „það í hugarlund því að ég skil þetta ekki.“

Ellert Grétarsson

Hann færir í tal að í Krýsuvík fari einfaldlega fram „eyðilegging á náttúruperlunni í Krýsuvík“ og segir að þessi meinta eyðilegging sé hafin og „í boði HS Orku og bæjaryfirvalda í Hafnarfirði.“

Arnarvatn Krýsuvík

„HIð fagra Arnarvatn á Sveifluhálsi er forn gosgígur. Hér við bakka vatnsins er gert ráð fyrir einu borstæðinu“ segir Ellert.

Hann birtir nokkrar ljósmyndir þar sem má sjá „fyrsta borstæðið af þeim átta sem fyrirhugað er að gera á svæðinu. Já, hvorki meira né minna en átta borteigar! Þá eigum við eftir að tala um stöðvarhús virkjunarinnar, skiljuhúsin, allar gufulagnirnar þvers og kruss um svæðið, vegalagningu og önnur þau mannvirki sem fylgja virkjun af þessu tagi. Já, ég spyr: Hvað er þetta fólk eiginlega að hugsa sem tekur ákvörðun um slíka eyðileggingu?“

Spyr einnig hvort þetta sé „kannski bara enn eitt dæmið um yfirgengilega frekjuna, græðgina, virðingarleysið, sjálfhverfuna, skammsýnina, skeytingarleysið - jafnvel heimsku?“

Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar

Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar.

Ellert segir að lokum að hann haldi „stundum að orkugeirinn á Íslandi sé svo vanþroska að þar á bæ þekki fólk ekki muninn á nýtingu og sóun. „Látum sem flesta vita hvaða myrkaverk er verið að fremja í Krýsuvík af HS Orku og bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna
Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu varðandi dómsmálin
Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Fjórir slasaðir eftir lestarslys í Bretlandi
Heimur

Fjórir slasaðir eftir lestarslys í Bretlandi

Æðsti lögfræðingur IDF handtekinn vegna leka sem skók Ísrael
Myndband
Heimur

Æðsti lögfræðingur IDF handtekinn vegna leka sem skók Ísrael

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

RÚV sýknað í meiðyrðamáli
Innlent

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael
Heimur

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael

Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna
Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu varðandi dómsmálin
Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

RÚV sýknað í meiðyrðamáli
Innlent

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

Loka auglýsingu