
Aron Hannes gaf út lagið Little MeSnny er með honum
Mynd: RÚV
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Særún Georgs - Einmana
The Way - Veðjað lífi þínu
Aron Hannes, Creature Of Habit, Snny - Little Me
Daniil, Herra Hnetusmjör - Langar Í
Elvar - Stórar tilfinningar
Komment