
Lögreglan er á ferð og flugiAllan sólarhringinn
Mynd: Víkingur
Lögreglan sinnti 87 málum í gærkvöld og í nótt og þrír voru vistaðir í fangaklefa.
Stór hluti útkalla sem lögreglan sinnti voru vegna ölvunar.
Var óskað eftir lögregluaðstoð vegna ofurölvi einstaklings sem neitaði með öllu að yfirgefa heilbrigðisstofnun. Viðkomandi hélt uppteknum hætti eftir að lögreglan mætti á staðinn: Lögreglan handtók hann og vistuði í klefa.
Barst lögreglu nokkrar tilkynningar um slagsmál og líkamsárás á skemmtistöðum.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment