1
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

2
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug

3
Fólk

Haley Joel Osment handtekinn

4
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

5
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

6
Skoðun

Gestapómenning í skjóli öryggis

7
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

8
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

9
Innlent

Kona festi sig inn á salerni á djamminu í miðbænum

10
Heimur

Unglingur í Þýskalandi gripinn við efnavopnagerð

Til baka

Pálma Gests ofbýður hatursfullar athugasemdir gegn Örnu

„Hvílík kolsvört mannvonska!“

arna
Arna Magnea DanksArna hefur mátt þola gríðarlegt hatur í athugasemdum.
Mynd: RÚV-skjáskot

Pálmi Gestsson tekur upp hanskann fyrir Örnu Magneu Danks, sem birti Facebook-færslu þar sem hún sýnir hatursfullar athugasemdir sem hún hefur fengið á samfélagsmiðlunum en hún ræddi um reynslu sína á samfélagsmiðlum og þeim fordómum sem hún hefur mætt en hún er trans kona í útvarpsviðtali á Bylgjunni.

Leikkonan og kennarinn Arna Magnea Danks skrifaði Facebook-færslu í gær þar sem hún lýsir þeim fordómum sem hún hefur mætt á samfélagsmiðlunum og birtir viðurstyggilegar athugasemdir og segir frá líflátshótunum sem hún hefur fengið í einkaskilaboðum.

Leikarinn og Spaugstofumeðlimurinn Pálmi Gestsson tekur upp hanskann fyrir leikkonunni en hann deildi skjáskotum af þeim viðbjóði sem fólk hefur skrifaði til Örnu Magneu og skrifaði: „Hvílík kolsvört mannvonska!“

Hægt er að sjá færslu Örnu Magneu í heild sinni neðst í fréttinni en hér má sjá örlítið brot af þeim viðurstyggilegu athugasemdum sem skrifaðar hafa verið um Örnu.

rætin skilaboð6
rætin skilaboð4
Mynd: Facebook
rætin skilaboð1
Mynd: Facebook
rætin skilaboð
Mynd: Facebook

Hér má svo sjá færslu Örnu í heild sinni:


Komment


Aki Yashiro
Heimur

Plötufyrirtæki hyggst birta nektarmyndir af látinni söngkonu

Björn Leví Gunnarsson
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Lögin eru fyrir hina - Að vera þingmaður: 2. kafli

Lögreglan
Innlent

Ógnandi djammari handtekinn eftir slæma hegðun

Edda Falak
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

Lögreglan, ljós
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Eldri hjón
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins