1
Innlent

Íris „eltihrellir“ gripin við lygar

2
Innlent

Hödd hrygg yfir viðbrögðum vegna máls Ásthildar Lóu

3
Pólitík

RÚV leiðréttir frásögn af Ásthildi Lóu

4
Innlent

Prófessor segir „rógi“ og „níði“ hafa verið dreift innan Háskóla Íslands

5
Innlent

Rektorsframbjóðandi kannast ekki við að kennarar hefðu hringt í nemendur sína

6
Fólk

Anna segir allt stefna í almenna herkvaðningu á Íslandi

7
Skoðun

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra

8
Heimur

Dulbúnir lögreglumenn rændu doktorsnema í Massachusetts

9
Heimur

Hjón í Frakklandi grunuð um morð á tveggja ára barnabarni sínu

10
Heimur

Bretakonungur dregur sig í hlé til að hvílast á Highgrove-setrinu

Til baka

Ríkið fjölgar lögreglumönnum til að takast á við gengi

50 ný stöðugildi á leiðinni

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Leggur áherslu á lögreglunámTelur lögreglumenn mikilvæga í samfélagi okkar
Mynd: Viðreisn

Fjármagn fyrir 50 ný stöðugildi hefur verið tryggt innan lögreglunnar að sögn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra.

Samkvæmt ráðherranum er nauðsynlegt að fá fleiri lögreglumenn meðal annars til að glíma við gengjastríða og skipulagða brotastarfsemi.

„Gengi þau eru til á Íslandi. Það er bara staðreynd í málinu og hluti af skipulagðri brotastarfsemi. Það er fjallað um skipulagða brotastarfsemi alveg sérstaklega í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Og sá veruleiki er meðal annars ástæða þess að við erum að fara í það að efla löggæslu,“ sagði Þorbjörg við RÚV um málið. Hún vill einnig að unnið verði því að fleiri einstaklingar fari í lögreglunám. Þorbjörg segir að um sé að ræða eina mikilvægustu stétt landsins.

„Við erum að stefna að því að tilkynna um þetta fyrr en síðar og vonandi bara á allra næstu dögum til þess að embættin hafi tíma til þess að auglýsa. Þannig að það ætti að geta gerst bara um leið og menn fara í að auglýsa og sækja fólk til starfa,“ sagði hún varðandi hvenær lögreglumennirnir yrðu komnir til starfa en ekki liggur fyrir hvernig fjármagninu verður skipt eftir umdæmum.


Komment


Jón Ólafsson prófessor
Innlent

Prófessor segir „rógi“ og „níði“ hafa verið dreift innan Háskóla Íslands

Lögreglan, ljós
Innlent

Lögreglan rannsakar rán og líkamsárás ungmenna

Þórsmörk_Eyjafjallajökull_1_Iceland_(cropped)
Innlent

Björgunarsveitir sendar út til bjargar manni á Eyjafjallajökli

Dráttarbílstjórinn
Myndband
Heimur

Tvö handtekin eftir að keyrt var yfir höfuð dráttarbílstjóra

p-MMR2028
Heimur

Rauði krossinn hefur neyðarsöfnun fyrir Mjanmar

Baldur Þórhallsson
Innlent

Baldur varar við: Bandaríkin munu vilja ráða Íslandi

WASHINGTON, DC - MARCH 04: U.S. President Donald Trump addresses a joint session of Congress at the U.S. Capitol on March 04, 2025 in Washington, DC. Vice President JD Vance and Speaker of the House Mike Johnson (R-LA) applaud behind him. President Trump was expected to address Congress on his early achievements of his presidency and his upcoming legislative agenda. Win McNamee/Getty Images/AFP (Photo by WIN MCNAMEE / GETTY IMAGES NORTH AMERICA / Getty Images via AFP)
Skoðun

Jón Trausti Reynisson

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra