
Daði Freyr heldur áfram að senda frá sér frábæra tónlistGerir lag í samstarfi við Alice Morton
Mynd: YouTube
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Elín Hall - Wolf Boy
Daði Freyr og Alice Merton - No Roots - Iceland Version
Sign - Fortíðin fyrir Framan
Elí Kristberg - Older
Orvar og dadi - SLAKAÐU Á!
!
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment