1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

3
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Skoðun

Hvað er til bragðs að taka?

6
Innlent

„Ég á rosalega sterka móður sem var alltaf til staðar fyrir mig“

7
Innlent

Stingur upp á að fylla Miklubraut af snjó

8
Heimur

Sydney Sweeney öskraði á fyrrum unnusta sinn

9
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

10
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

Til baka

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

Hvorki Eldur Smári né lögmaður hans mættu

Samstöðufundur Ísland þvert á flokka laugardaginn 14. júní
Eldur Smári á mótmælum í sumar.Mætti ekki í dag þegar dæmt var í málinu.
Mynd: Víkingur

Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í meiðyrðamáli Elds Smára Kristinssonar gegn RÚV og Bergsteini Sigurðssyni fréttamanni.

Forsaga málsins er sú að Eldur var frambjóðandi Lýðræðisflokksins sem bauð fram í Alþingiskosningum í fyrra og var oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi.

Í þættinum ræddi Bergsteinn við Arnar Þór Jónsson, formann Lýðræðisflokksins, um Eld.

„Tölum einmitt um þjóna og þá sem þið veljið til þjónustu. Oddviti flokksins í Norðausturkjördæmi, Eldur Smári Kristinsson, hann er formaður Samtakanna 22, samtaka sem hafa verið sökuð um að ala á andúð í garð trans fólks, hefur verið fjarlægður af lögreglu úr grunnskóla fyrir að mæta þar í leyfisleysi, og mynda starfsfólk og börn, hann hefur sakað þau sem berjast fyrir réttindum trans fólks um barnaníð, þar á meðal nafngreinda íslenska baráttukonu, hann hefur líka þrástagast um að hún sé karl, farið mjög klúrum og ruddalegum orðum um kynfæri hennar á opinberum vettvangi…“

Eldur var ekki sáttur við þessi ummæli og fór fram á að RÚV greiddi honum miskabætur. Var Eldur ekki fjarlægður af lögreglu úr grunnskólanum heldur tilkynnti skólinn til Reykjavíkurborgar vegna þess að Eldur var á lóð skólans í leyfisleysi og kvartaði borgin til lögreglu í framhaldinu.

Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að sýkna RÚV og Bergstein og er Eldi Smára gert að greiða tæpa milljón í málskostnað.

Í yfirlýsingu sem Eldur birti á samfélagsmiðlum segist hann ætla ráðfæra sig við lögfræðinga sína áður tekin verður ákvörðun um hvort dómnum verði áfrýjað.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna
Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu varðandi dómsmálin
Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Fjórir slasaðir eftir lestarslys í Bretlandi
Heimur

Fjórir slasaðir eftir lestarslys í Bretlandi

Æðsti lögfræðingur IDF handtekinn vegna leka sem skók Ísrael
Myndband
Heimur

Æðsti lögfræðingur IDF handtekinn vegna leka sem skók Ísrael

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael
Heimur

Bandarískur ofursti: Skýrsla um dauða Abu Akleh var breytt til að hlífa Ísrael

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði
Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna
Innlent

Lögreglan lítur alvarlegum augum á dómsmál tveggja lögreglumanna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér tilkynningu varðandi dómsmálin
Morðmáli Margrétar Löf frestað
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

RÚV sýknað í meiðyrðamáli
Innlent

RÚV sýknað í meiðyrðamáli

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

Loka auglýsingu