
Öll sendiráð Bandaríkjanna eru að endurskoða samninga sína við fyrirtæki í þeim löndum sem sendiráðið starfa í eftir tilskipun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og á það við um sendiráðið á Íslandi.
Tilskipun forsetans segir að fyrirtæki sem eiga í viðskiptum við íslenska sendiráðið verði að staðfest að þau vinni ekki eftir stefnu sem inniheldur fjölbreytni, inngildinu og jafnrétti en RÚVgreindi frá þessu.
Það gæti þó orðið vandamál fyrir sendiráðið að mati Brynhildar Flóvenz en hún er fyrrverandi dósent við lagadeild Háskóla Íslands. Segir hún að sendiráð geti vissulega gert ákveðnar kröfur til fyrirtækja sem það stundar viðskipti við en landslög á Ísland trompi slíkar tilskipanir þar sem íslensk fyrirtæki. Þá verði að gera jafnréttisáætlanir og samþætta jafnréttissjónarmið.
Utanríkisráðuneytið segir í yfirlýsingu að íslenskt fyrirtæki geti ekki tekið á sig skuldbindingar sem stangast á við íslenskt lög og hafa tvö fyrirtækið leitað aðstoðar yfirvalda á Íslandi vegna málsins.
Komment