
GrindavíkEldgosið nálgast Grindavík
Mynd: Visit Reykjanes
Fólk sem ekki vildi yfirgefa Grindavík ógnaði björgunarsveitarfólki með byssu þegar það vann að rýmingu bæjarsins vegna eldgoss en RÚV greinir frá þessu.
Björgunarsveitarfólkið þáði í kjölfarið áfallahjálp sem Rauði Krossinn veitti. Átta einstaklingar neituðu að yfirgefa heimili sín í Grindavík í morgun en er sú tala kominn niður í 0.
Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislöreglustjóra, staðfesti við RÚV að sérsveitin hafi verið kölluð út vegna þess að björgunarsveitarfólkinu var ógnað með skotvopni en ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um málið.
Komment