1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Sigurbjörg biður um hjálp fyrir sveltandi fjölskyldu

Sex manna fjölskylda deildi dollu af hummus fyrir nokkrum dögum en stendur nú frammi fyrir dauðanum

Ayat
Systir AyuAyat, systir Ayu, þegar meiri matur var til skiptanna
Mynd: Aðsend

Sigurbjörg Magnúsdóttir hefur um hríð reynt að styðja fólk á Gaza með peningagjöfum og öðrum leiðum, en í nýrri færslu á Facebook lýsir hún yfir örvæntingu vegna stöðu fjölskyldu sem hún hefur tengst tilfinningaböndum en á Gaza ríkir nú manngerð hungursneyð.

„Fjölskyldan hennar Aya Harb minnar er að deyja úr hungri!!!“ skrifar Sigurbjörg og bendir á að söfnunin fyrir þau hafi stöðvast.

Samkvæmt henni eru nú sex manns í fjölskyldunni sem deildu fyrir fjórum dögum einungis einni dollu af hummus. Ættingjar móður Ayu höfðu komið tveimur konum fyrir í tjaldinu þeirra til að hugsa um og þar með fjölgaði munnunum sem þurfa fæðu.

Ungabörn á Gaza
UngabörninÞessi kríli bættust nýlega við
Mynd: Aðsend

Tvö systkini Aya eru alvarlega veik og faðirinn féll í sprengjuárás Ísraela fyrir meira en áratug. „Þannig að það er enginn eiginmaður eða fjölskyldufaðir sem er fyrirvinna eða getur aðstoðað,“ segir Sigurbjörg. Hún bætir við að móðir Aya, Reem Harb, 46 ára hafi selt allt sem nokkurt verðmæti hafði.

Fjölskyldufaðirinn
FaðirinnFaðir Ayu lést fyrir akkurat 16 árum í sprengjuárás Ísraela
Mynd: Aðsend

„Hjálp! Hvað get ég gert?!?“ spyr Sigurbjörg og segir að hún sjálf geti lítið lagt af mörkum þar sem hún sé öryrki með fjárhag í rúst. „Ef ég væri ekki með fjárhaginn í rúst sjálf myndi ég leggja inn á hana pening en ég á bara engan. Allt hjálpar, sama hversu lítið það er. Allar deilingar eru vel þegnar.“

rústir
RústirRústir þar sem heimili fjölskyldunnar stóð áður
Mynd: Aðsend

Með færslunni birtir hún mynd af því sem eftir stendur af heimili fjölskyldunnar og hvetur fólk til að bregðast við neyðarkallinu.

Bróðir Ayu
MahmoudramiBróðir Ayu er með þroskaskerðingu
Mynd: Aðsend

Mannlíf ræddi við Sigurbjörgu en hún segist hafa kynnst hinni 24 ára Aya Harb og eiginmanni hennar þegar þau fengu vernd hér á landi en eiginmaður hennar var staddur í Úkraínu þegar Rússar réðust á landið. Á Gaza er móðir Ayu og fimm systkyni en tvö þeirra glíma við greindarskerðingu og eru með þroska á við fimm ára börn. Faðir þeirra dó eins og áður segir, þegar hann brann inni í byggingu eftir loftárás Ísraelsmanna en í dag eru akkurat 16 ár frá andlátinu. Samkvæmt Sigurbjörgu eru nokkrir staðir þar sem hægt er að fá mat en að börn séu þar með forgang en systkini Ayu eru á unglingsaldri og ungt fólk og því ekki í forgangi. Þá sé sá litli matur sem enn er seldur á Gaza á uppsprengdu verði.

Gaza
Bræður AyuMyndin er ekki ný
Mynd: Aðsend

Systkini Ayu eru þau Mohammed Harb 22 ára, Ahmed Harb 21 ára, Alaa Harb 17 ára en hún er þroskaskert og með skjaldkirtils sjúkdóm, Mahmoudrami Harb16 ára, einnig þroskaskertur og Ayat Harb er yngst og verður 16 ára eftir sirka mánuð, lifi hún af.

Hægt er að leggja fjölskyldunni lið hér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Loka auglýsingu