1
Innlent

Steindauður í strætó

2
Pólitík

Framundan átak til að koma erlendum föngum í afplánun í heimalandinu

3
Pólitík

Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda

4
Innlent

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid

5
Innlent

Skýjað og nokkur væta víða um land

Til baka

Steindauður í strætó

Í dagbók lögreglunnar er alltaf eitthvað að frétta. Óhætt er að segja að lyktarskyn lögreglunnar sé gott

Lögreglubíll
Lögreglan er til staðar allan sólarhringinnAlltaf mikið að gera
Mynd: Víkingur

Höfð voru afskipti af einstaklingi sem er grunaður um ólöglega dvöl; var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Tilkynnt var um líkamsárás á skemmtistað og þá var líka tilkynnt um rafhlaupahjólaslys.

Lögreglumenn fundu mikla kannabislykt við eftirlit; þeir gengu á lyktina. Í kjölfarið voru tveir einstaklingar handteknir í kjölfarið og eru þeir vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Höfð voru afskipti af einstaklingi og er hann grunaður um vörslu fíkniefna. Þá er einstaklingurinn einnig grunaður um ólöglega dvöl í landinu.

Höfð voru afskipti af ofurölvi einstakling; sá hrækti á lögreglumann og var maðurinn handtekinn og vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum víman og hægt verður að ræða við hann.

Höfð voru afskipti af einstaklingi sem er grunaður um ólöglega dvöl hér á landi; var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Bifreið var stöðvuð og ökumaður grunaður um að hafa ekið á 140 kílómetra hraða þar sem leyfður hámarkshraði við bestu aðstæður er 80 kílómetrar.

Tilkynnt var um einstakling sem sofnaði ölvunarsvefni í strætó; einstaklingurinn var vakinn, og neitaði hann að gefa upp hver hann væri; var hann því tekinn höndum og vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum víman.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda
Pólitík

Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda

Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra segir til skoðunar að takmarka umferð einkaflugvéla hér á landi.
Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid
Innlent

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid

Framundan átak til að koma erlendum föngum í afplánun í heimalandinu
Pólitík

Framundan átak til að koma erlendum föngum í afplánun í heimalandinu

Skýjað og nokkur væta víða um land
Innlent

Skýjað og nokkur væta víða um land

„Táknrænn gjörningur, ekki morðhótun,“ segir Pétur Eggerz
Innlent

„Táknrænn gjörningur, ekki morðhótun,“ segir Pétur Eggerz

„Morðinginn var kominn lengra á hægriöfgabrautinni en Kirk“
Innlent

„Morðinginn var kominn lengra á hægriöfgabrautinni en Kirk“

Neitaði að yfirgefa stofnun
Innlent

Neitaði að yfirgefa stofnun

Rigning og ágætis hlýindi hafa aukið hættuna á skriðum
Innlent

Rigning og ágætis hlýindi hafa aukið hættuna á skriðum

Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn
Innlent

Múlaþing fordæmir líkamsárásina á barnaníðinginn

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn
Heimur

Grunaður morðingi Charlie Kirk handtekinn

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni
Menning

Stefnumót við djöfulinn í Spönginni

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason
Pólitík

Snorri skýtur til baka á Egil Helgason

Innlent

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid
Innlent

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid

Kristján Andri Stefánsson sendiherra afhenti Felipe VI Spánarkonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Spáni og er hann jafnframt fyrsti íslenski sendiherrann sem hefur aðsetur í Madrid höfuðborg Spánar
Neitaði að yfirgefa stofnun
Innlent

Neitaði að yfirgefa stofnun

Skýjað og nokkur væta víða um land
Innlent

Skýjað og nokkur væta víða um land

„Táknrænn gjörningur, ekki morðhótun,“ segir Pétur Eggerz
Innlent

„Táknrænn gjörningur, ekki morðhótun,“ segir Pétur Eggerz

„Morðinginn var kominn lengra á hægriöfgabrautinni en Kirk“
Innlent

„Morðinginn var kominn lengra á hægriöfgabrautinni en Kirk“

Loka auglýsingu