1
Fólk

Heitur Bubbi

2
Innlent

María og Gunnar eiga 28 husky hunda

3
Innlent

Gylfi ver Epstein

4
Fólk

Veitingamaður selur lúxusvillu á Arnarnesi

5
Innlent

Hafnfirðingar toppa Reykvíkinga

6
Innlent

Lúpína innkölluð af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur

7
Innlent

Björguðu þremur af þaki sökkvandi bíls

8
Fólk

Játar fordóma gegn hinsegin fólki

9
Minning

Þorvarður Alfonsson er látinn

10
Skoðun

Árangurstengjum laun kennara?

Til baka

Jón Trausti Reynisson

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra

Við vitum hvernig menn þetta eru. Við vitum hvað þeir eru að gera. En við látum eins og ekkert sé að.

WASHINGTON, DC - MARCH 04: U.S. President Donald Trump addresses a joint session of Congress at the U.S. Capitol on March 04, 2025 in Washington, DC. Vice President JD Vance and Speaker of the House Mike Johnson (R-LA) applaud behind him. President Trump was expected to address Congress on his early achievements of his presidency and his upcoming legislative agenda. Win McNamee/Getty Images/AFP (Photo by WIN MCNAMEE / GETTY IMAGES NORTH AMERICA / Getty Images via AFP)
Trump boðar yfirtöku á GrænlandiTrump ávarpaði báðar deildir Bandaríkjaþings 4. mars í þinghúsinu sem stuðningsmenn hans réðust inn í eftir að hann tapaði kosningum 2020. Í ræðunni sagði hann að Bandaríkin myndu komast yfir Grænland með einum eða öðrum hætti. Þá var hlegið.
Mynd: AFP

Þegar við ræddum okkar helstu vandamál og lausnir fyrir þingkosningar í nóvember var vitað að allt okkar öryggi ættum við undir manni sem var með ákveðið einræðisplan og eindreginn vilja til að yfirtaka næsta nágrannaland okkar.

„Forsetinn segir að við verðum að fá Grænland ... Við getum ekki bara hunsað langanir forsetans,“ sagði varaforseti Bandaríkjanna, JD Vance, á Grænlandi í gær, þar sem hann kom óvelkominn og stillti sér upp sem verndara landsmanna.

Við þekkjum svona menn. Menn sem skilja ekki nei. Eða öllu heldur, sem vilja ekki skilja nei.

Menn sem grípa það sem þeir vilja. Segjast verða að gera það.

„Við verðum að fá Grænland. Þetta er ekki spurning um hvort við getum verið án þess. Við getum það ekki,“ sagði Bandaríkjaforsetinn um langanir sínar í gær.

Daginn áður sagði hann: „Við verðum að fá það.“

„Við munum passa upp á ykkur“

Þetta eru raunverulegar tilvitnanir í þeirra eigin orð, sem svo margir vilja ekki trúa eða heyra.

Þann 4. mars síðastliðinn stóð Bandaríkjaforseti frammi fyrir hóp fólks og sagði: „Við munum fá það, á einn eða annan hátt." Þau hlógu og klöppuðu. Þessi hópur var bandaríska þingið. Fólkið sem lögum samkvæmt ákveður hvenær lýst er yfir stríði eða ekki. Nema það verði kannski „sérstök hernaðaraðgerð“.

„Ég er með skilaboð til stórfenglegu þjóðarinnar á Grænlandi,“ sagði forsetinn. Varaforsetinn sat við hlið hans og hló að lýsingunni. Því eins og er ljóst bera þeir enga virðingu fyrir öðrum. Þvert á móti hefur mannfyrirlitningin reglulega skinið af þeim. Til dæmis þegar þeir kröfðu leiðtoga stríðshrjáðrar þjóðar um þakklæti, hæddust að honum fyrir klæðaburð og kenndu honum um að hafa orðið fyrir innrás og ekki tekist að semja við árásaraðilann um að hætta.

„Við munum passa upp á ykkur. Við munum gera ykkur rík,“ voru skilaboð Trumps til Grænlendinga.

Alveg …

Opnaðu með áskrift

Mannlíf býður upp á áskrift að efni sem er tímafrekt í vinnslu og krefst aukinnar ritstjórnarvinnu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza

Nýju áform Netanyahu hefur vakið mikla gagnrýni alþjóðasamfélagsins
Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli

Endaði fullur á bráðamóttökunni
Innlent

Endaði fullur á bráðamóttökunni

Björguðu þremur af þaki sökkvandi bíls
Innlent

Björguðu þremur af þaki sökkvandi bíls

María og Gunnar eiga 28 husky hunda
Innlent

María og Gunnar eiga 28 husky hunda

Árangurstengjum laun kennara?
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Árangurstengjum laun kennara?

Lúpína innkölluð af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur
Innlent

Lúpína innkölluð af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur

Játar fordóma gegn hinsegin fólki
Fólk

Játar fordóma gegn hinsegin fólki

Hafnfirðingar toppa Reykvíkinga
Innlent

Hafnfirðingar toppa Reykvíkinga

Veitingamaður selur lúxusvillu á Arnarnesi
Fólk

Veitingamaður selur lúxusvillu á Arnarnesi

Leiðari

Það sem Kristrún segir ekki
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Það sem Kristrún segir ekki

Við stöndum á flekaskilum. Framtíð okkar getur ráðist af því sem ekki má ræða.
Þjóðarklofningur
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þjóðarklofningur

Fjórar ástæður fyrir því að Ísland hætti í Eurovision
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Fjórar ástæður fyrir því að Ísland hætti í Eurovision

Þegar mesti málsvari jaðarsettra mætti Trump og Jordan Peterson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þegar mesti málsvari jaðarsettra mætti Trump og Jordan Peterson

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra

Loka auglýsingu