
Jóhann Páll Jóhannssonumhverfis-, orku- og loftlagsráðherra
Mynd: Stjórnarráðið
Umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, Jóhann Páll Jóhannsson, segir að til skoðunar sé að takmarka umferð einkaflugvéla á Íslandi; að ekki sé ólíklegt að aðgerðir í þessum málum verði kynntar næst er ríkisstjórnin kynnir forgangsaðgerðir í umhverfis- og loftslagsmálum.
Stefnt er að 50 til 55 prósent samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda fyrir árið 2035.
Að afloknum fundi sagði formaður Landverndar - Þorgerður María Þorbjarnardóttir - að hún teldi markmiðið heldur lágt; hún hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í þessum málum en frá þessu var fyrst sagt á mbl.is.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment