1
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

2
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

3
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

4
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

5
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

6
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

7
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

8
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

9
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

10
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Til baka

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

„Það hefur ítrekað komið í ljós að umræddur staður er hættulegur“

Hamrastekkur
HamrastekkurAlvarlegt slys varð við Hamrastekk í sumar
Mynd: Aðsend

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar felldi í vikunni tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að merkja gönguþverun á Hamrastekk sem formlega gangbraut. Tillagan hlaut tvö atkvæði, frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, en var felld með fjórum atkvæðum borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokksins og Vinstri grænna. Fulltrúi Framsóknarflokksins sat hjá.

Tillagan fólst í því að gönguþverun á Hamrastekk yrði merkt með gangbrautarskilti og hefðbundnum yfirborðsmerkingum, í samræmi við reglugerð um umferðarmerki. Gönguþverunin tengir saman göngustíga milli Urðastekks og Hólastekks annars vegar og Lambastekks og Skriðustekks hins vegar.

Hamrastekkur
Mynd: Aðsend

Í bókun Sjálfstæðisflokksins vegna málsins kom fram að flokkurinn harmi ákvörðun meirihlutans. Þar sagði að um væri að ræða fjölfarna leið barna og ungmenna og mikilvægt væri að auka umferðaröryggi á svæðinu. „Það hefur ítrekað komið í ljós að umræddur staður er hættulegur,“ sagði í bókuninni og gagnrýndi flokkurinn að meirihlutinn vildi ekki einu sinni samþykkja að skoða úrbætur.

Á umræddum vegkafla á Hamrastekk mætast tveir göngustígar en engar merkingar eru til að vara ökumenn við gangandi eða hjólandi vegfarendum. Þeir sem fara þarna yfir geta því birst skyndilega út á akveginn.

Í júní síðastliðnum varð alvarlegt slys á sama stað þegar ekið var á sjö ára dreng. Slys hafa orðið þar áður og telja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins brýnt að svæðið verði tekið í gegn hið fyrsta.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili
Heimur

11 látnir eftir skotárás á gistiheimili

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu
Innlent

Selfyssingur segir keníska eiginkonu sína vera vændiskonu

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi
Innlent

Erlendur karlmaður dæmdur fyrir falsað dvalarleyfi

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili
Innlent

Lögreglan fjarlægði einstakling af heimili

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“
Innlent

Stefán Jón segir afgreiðsla EBU um Ísrael „ófullnægjandi“

Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli
Innlent

Áreitti fólk við strætóskýli

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri
Innlent

Maður ákærður fyrir peningaþvætti á Akureyri

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis
Innlent

Íslenskur karlmaður myndaði kynfærasvæði konu án samþykkis

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna
Innlent

Þrír handteknir í miðbæ Reykjavíkur vegna vopna

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi
Innlent

Karlmaður handtekinn vegna andlátsins í Kópavogi

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar
Innlent

Ugla Stefanía hrósar brandara Sigfúsar

Loka auglýsingu