1
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

2
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

3
Fólk

„Hann er bara heitur!“

4
Heimur

Þrefaldur morðingi valdi óvenjulega aftöku

5
Heimur

Dularfullur Epstein-póstur vekur spurningar í Bandaríkjunum

6
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

7
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

8
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

9
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

10
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

Til baka

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Viðskiptamaðurinn knái er kominn aftur á kreik

Jón Ásgeir Jóhannesson
Jón Ásgeir Jóhannesson hefur verið í lífi Íslendinga í marga áratugiEr aftur orðinn einn valdamesti maður landsins.
Mynd: Skel

Jón Ásgeir Jóhannesson hefur í gegnum síðustu áratugi verið einn þekktasti og ríkasti maður Íslands.

Hann missti hins vegar tökin á veldi sínu skömmu eftir hrunið en í ljós kom í Panama-skjölunum að honum hafði tekist, ásamt eiginkonu sinni, að koma milljörðum króna undan með því að geyma þá í skattaskjóli.

Árið 2018 varð greinilegt að viðskiptamaðurinn, sem kenndur var við Baugsveldið, yrði ekki dæmdur fyrir þau hrunmál sem höfðuð höfðu verið gegn honum. Ári síðar hófst upprisa Jóns Ásgeirs en hann hefur stofnað félagið Dranga, sem ætlar á toppinn í íslensku viðskiptalífi.

Í ítarlegri úttekt sem Heimildin hefur gert á upprisu Jóns kemur fyrir að blaðið hafi reynt að fá hann til að svara tíu spurningum sem hluti af umfjöllun þessi. Jón Ásgeir hefur hingað til ekki svarað þessum spurningum.

Spurningarnar tíu

  1. Eftir samrunann eru Drangar orðið afl á matvörumarkaði sem veitir Festi og Högum samkeppni. Hver er stefnan með félaginu til næstu ára?
  2. Þið stefnið á hlutafjárútboð og skráningu á markað í framhaldinu, hvernig heldurðu að muni ganga að fá fjárfesta? Telurðu að lífeyrissjóðirnir komi með ykkur?
  3. Hvernig ætlið þið að ná fram þeirri hagræðingu sem þið hafið boðað?
  4. Vöxturinn er farinn að minna á uppgang viðskiptaveldis þíns fyrir bankahrun sem var mikið til í sömu geirum. Hvað mundirðu segja við fólk sem hefur áhyggjur af því að þú stýrir aftur svona veigamiklum hluta af íslensku atvinnulífi?
  5. Hvað lærðirðu af því ferli sem þú fórst í gegnum frá bankahruni og þeim málaferlum sem fylgdu þar til þú snérir aftur í íslenskt viðskiptalíf 2019?
  6. Hvaðan koma peningarnir í allar þessar fjárfestingar? Er eitthvað af þessu fjármagnað í gegnum Guru Invest, félagið sem var upplýst um í Panamaskjölunum, eða önnur félög í skattaskjólum?
  7. Þið eruð komin með 10% hlut í Sýn og svo er fólk sem má kalla viðskiptafélaga ykkar hjóna stærstu hluthafar. Hver eru markmiðin á fjölmiðlamarkaði? Telurðu að fréttastofur Sýnar og Vísis geti fjallað um þín umsvif með óhlutdrægum hætti?
  8. Hver er framtíðarsýnin fyrir Skaga? Er það að fara að þróast í að verða einhvers konar útgáfa af banka?
  9. Það kom fram að SKEL hafi átti hlut í Íslandsbanka, að minnsta kosti á tímabili, og þú persónulega sömuleiðis. Stendur til að fjárfesta í einhverjum af íslensku bönkunum? 
  10. Hvernig líst þér á nýju ríkisstjórnina og íslensk stjórnmál almennt þessi misserin?
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Færanlegur hjólabrettagarður veitir börnum á Gaza sálrænt skjól
Heimur

Færanlegur hjólabrettagarður veitir börnum á Gaza sálrænt skjól

„Jafnvel á meðan stríðinu stóð hélt ég áfram að fara á bretti.“
Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum
Menning

Auður sendir frá sér plötu sem varð til á 336 klukkustundum

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt
Viðtal
Fólk

Eva hrundi og þurfti að endurbyggja líf sitt

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum
Heimur

Trump og Greene í opinberu hjaðningavígi yfir Epstein-skjölunum

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni
Heimur

Ungur áhrifavaldur lést eftir metanóleitrun í afmælisveislunni sinni

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun
Heimur

Myndband af alvarlegu einelti á Kanarí vekur hneykslun

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi
Innlent

Sextán ára ökumaður stöðvaður í Kópavogi

„Hann er bara heitur!“
Viðtal
Fólk

„Hann er bara heitur!“

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs
Heimur

Líbanon kvartar undan Ísrael til SÞ vegna landamæramúrs

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg
Myndband
Innlent

Myndaði ferðalanga klífa stuðlaberg

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys
Innlent

Tillaga um úrbætur á Hamrastekk felld þrátt fyrir slys

Novasvellið rís á Ingólfstorgi
Myndir
Mannlífið

Novasvellið rís á Ingólfstorgi

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára
Einkaviðtal
Fólk

Spyrnti sér upp frá botninum og féll fyrir Kára

Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

Tæplega 4.000 manns tóku þátt í könnuninni, sem send var á póstlista ELKO. Markmið hennar er að kanna væntingar, óskir og hefðir landsmanna í aðdraganda jólanna.
Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Loka auglýsingu