
Rafmagnsleysi vegna viðgerða hefur áhrif á umferðarljósMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Reykjavíkurborg
Vegna viðgerða verður rafmagnslaust við Ármúla og Síðumúla frá og með miðnætti í kvöld fimmtudaginn 3. apríl til föstudagsins 4. apríl kl. 05:00 en greint er frá þessu í tilkynningu frá Reykjavíkurborg
Umferðarljósin við Suðurlandsbraut/Reykjaveg/Vegmúla og Síðumúla/Vegmúla verða því óvirk þennan tíma og biðst borgin velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Komment