1
Innlent

Steindauður í strætó

2
Innlent

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum

3
Innlent

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni

4
Pólitík

Framundan átak til að koma erlendum föngum í afplánun í heimalandinu

5
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

6
Fólk

Beggi Ólafs opnar sig um einmanaleika

7
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

8
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

9
Innlent

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid

10
Innlent

Fjandmaður bíla hafði í hótunum

Til baka

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

Reyndi að hjálpa föðurnum en það var án árangurs

Reynisfjara
Sumir fara sýna ekki aðgáta í ReynisfjöruSex hafa látið lífið á undanförnum áratug.
Mynd: Víkingur

Marcial Gomez, þjónn á Svörtu fjöru í Reynisfjöru, lýsir hörmulegum aðstæðum í kringum andlát þýskrar stelpu sem lést í fjörunni þann 2. ágúst en viðtalið við hann er hluti af ítarlegri úttekt Heimildarinnar á Reynisfjöru.

„Fólk deyr á hverjum degi en þegar þú sérð það með eigin augum breytir það miklu,“ sagði Marcial Gomez við Heimildina en þetta var sjötta banaslysið í Reynisfjöru síðasta áratuginn.

„Við vorum að vinna en síðan kom kona til okkar og sagði að einhver væri í sjónum. Við fórum niður í fjöruna og sáum föðurinn reyna að vaða ofan í sjóinn og þurftum að halda honum,“ sagði þjóninn um málið. „Við reyndum að hjálpa föðurnum og reyndum að kasta björgunarhring út í sjóinn. En í ölduganginum gekk það ekki. Það er bara hægt að kasta honum tíu metra þannig við gátum ekkert gert.“

Þá segir hann að sumir af þeim sem voru á staðnum hafi tekið upp síma og tekið atburðarrásina upp á myndband. „Það sem truflar mig er að nú eru TikTok-myndbönd,“ en myndböndin hafa farið í mikla dreifingu.

„Það sem gerðist um daginn er kraftaverk umfram harmleikur, því að hafið tók líka föðurinn og stóru systurina. Við erum heppin að tvö af þremur lifðu af,“ sagði Marcial en tekur fram að þetta hafi verið mikið áfall.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hatar samfélagsmiðla
Fólk

Hatar samfélagsmiðla

Fyrrum söngvari Hatara hatar
Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni
Myndband
Innlent

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni

Varar við svikapóstum merktum lögreglunni
Innlent

Varar við svikapóstum merktum lögreglunni

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar
Pólitík

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Gugga Lísa kveður móður sína
Myndband
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum
Innlent

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma
Pólitík

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma

Beggi Ólafs opnar sig um einmanaleika
Fólk

Beggi Ólafs opnar sig um einmanaleika

Fjandmaður bíla hafði í hótunum
Innlent

Fjandmaður bíla hafði í hótunum

Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda
Pólitík

Stefnt að samdrætti í samfélagslosun gróðurhúslofttegunda

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid
Innlent

Samstarf Íslands og Spánar styrkist: Opna sendiráð í Madrid

Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

Reyndi að hjálpa föðurnum en það var án árangurs
Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði
Landið

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall
Landið

Starfsmenn álversins á Reyðarfirði kjósa um verkfall

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Tíu af 30 reyndust vera eldislaxar
Landið

Tíu af 30 reyndust vera eldislaxar

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

Loka auglýsingu