Sakamálið – 25. þáttur: Morðkvendið sem fór að dorga

top augl

Óhætt er að segja að Darlene Gentry hafi verið í djúpum skít þegar hringur lögreglunnar var farinn að þrengjast um hana vegna dauða eiginmanns hennar, Keith, sem að hennar sögn hafði verið skotinn af innbrotsþjófi.
Lögreglu þótti margt loðið og ótrúlegt í frásögn Darlene, en skorti þó beinharðar sannanir.

Eitt var það sem sárlega skorti við rannsókn málsins, en það var byssa sú sem beitt hafði verið þegar Keith var skotinn. Byssuna hafði Darlene losað sig við til bráðabirgða, en sá síðar að hún þyrfti að gera betur.

Nú heyrum við frásögnina af samviskulausu eiginkonunni sem fór að dorga …

Hlustaðu á allan þáttinn hér.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni