Þriðjudagur 24. desember, 2024
0.8 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Hundóánægður með Kryddsíld í lokaðri dagskrá: „Engin hugsun og ekki heil brú í þessu!“

Björn Birgisson er afar ósáttur yfir því að Kryddsíldin skyldi vera sýnd í læstri dagskrá Stöðvar 2 þetta árið.Samfélagsrýnirinn Björn Birgisson skrifaði færslu á Facebook í dag þegar ljóst var að formenn flokkanna á Alþingi myndu fara yfir árið í lokaðri dagskrá á Stöð...

Gleðilegt ár, kæru lesendur

Ritstjórn Mannlífs óskar lesendum gleðilegs árs með þökk fyrir samfylgdina á árinu og góðar viðtökur við blöðunum okkar, Mannlífi og Vín og mat, podcastinu og vefnum sem hefur fengið gríðarlega góða aðsókn.Kæru lesendur, við þökkum ykkur fyrir samfylgdina og fjölmörg góð skilaboð og viðbrögð...

Ruslatunnustríðið á Nesinu – Faðir barnsins: „Hún hóstaði það sem eftir lifði kvöldi og leið illa“

Stóra ruslatunnustríðinu á Seltjarnarnesi er enn ekki lokið.Barnsfaðir Hönnu Kristínar, en hún hefur staðið í ströngu vegna harðvítugrar deilu við almannatengilinn Steingrím Sævarr Ólafsson - er ekki sáttur við gang mála:„Fyrri ábendingar um áhrif reyksins á barnið voru virtar að vettugi, og hreinlega gefið...

Willum segir brýna þörf á að hraða uppbyggingu hjúkrunarrýma: „Þetta er búið að vara allt of lengi“

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir í samtali við ruv.is álagspunkta sem skapist á Landspítala vera afar krefjandi og ástandið hafa varað alltof lengi.Willum bindur vonir við tillögur um úrbætur frá viðbragðsteymi bráðaþjónustu; ljóst er að hraða verði uppbyggingu hjúkrunarrýma.Yfir hátíðirnar nú hafa óvenjulega margir...

Benedikt XVI er allur

Fyrrverandi páfinn Bene­dikt XVI er látinn. Hann var 95 ára gamall og lést á heimili sínu í Vatíkaninu, ára­tug eftir að hann lét af störfum sínum sem páfi.Bene­dikt var páfi frá árinu 2005 til ársins 2013; var fyrsti páfinn síðan árið 1415 til að...

Hreyfihamlaður maður fannst látinn í heitum potti í Breiðholtslaug – Lögregla rannsakar málið

Hreyfi­hamlaður karl­maður á átt­ræðis­aldri fannst lát­inn í heit­um potti í Breiðholts­laug þann 10. des­em­ber síðastliðinn.Hafði maður­inn að öllum lík­ind­um legið meðvit­und­ar­laus í heita pott­in­um í eitthvað um þrjár mín­út­ur, áður en sund­laug­ar­gest­ur fann manninn.Greint var frá þessu í kvöld­frétt­um RÚV og kom fram að...

Erla Bolladóttir er Hetja ársins: „Finnst ofboðslega vænt um að það sé einhver að hugsa um þetta “

Vali Mannlífs á Hetju ársins 2022 er lokið og úrslit liggja fyrir. Ljóst er að barátta Erlu Bolladóttur við kerfið og krabbameinið hefur hreyft við fólki.Er þetta í annað skiptið sem Mannlíf velur Hetju ársins en í fyrra var það Rúna Sif Rafnsdóttir sem...

Ofbeldismaður með steikapönnu að vopni – Drukknir ökumenn víða um höfuðborgarsvæðið

Ofbeldismaður með steikarpönnu að vopni gekk harkalega í skrokk á öðrum. Lögregla var kölluð til um kl. 11 í gærkvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn og árásin talin vera meiriháttar. Tveimur tímum seinna var einnig útkall vegna líkamsárásar. Þar lenti tveimur vinnufélögum saman. Annar missti stjórn...

Erfðaprinsinn Einar

Yfirtaka Ísfélagsins í Vestmannaeyjum á Ramma á Siglufirði hefur vakið mikla athygli. Með þessu þenur Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi félagsins, enn út veldi sitt og nær forræði yfir veiðiheimldum og Siglfirðinga. En það vekur athygli að fram á sjónarsviðið í ættarveldinu í Eyjum stígur fram...

Er þetta krúttlegasta myndband ársins?

Eitt krúttlegasta myndband ársins sem senn líður undir lok, birtist á Instagram í gær.Í myndbandinu, sem birtist á Instagram-reikninginum dogoinfinite, sem sérhæfir sig í dýramyndböndum, er fylgst með rútu sem sækir hunda í einhverskonar hundafrístund. Hver af öðrum eru hvuttarnir sóttir heim til sín...

Ýtarefni varðandi biskupa – Aðsendur pistill

Ég er með embættispróf í kirkjusögu og hef stúderað sögu Skálholtsbiskupa mikið. Uppáhaldsbiskup minn þar er Séra Klængur Þorsteinsson, sem reyndar var biskup í kaþólskum sið.Séra Klængur var (eins og við flestöll) mannlegur og stundum breyskur. Hann eignaðist tvö börn í lausaleik, með sitt hvorri konunni,...

Hlaut þriggja ára dóm fyrir að misnota blaðburðardreng: „Eruð þið ekki hræddir um líf ykkar?“

Einn hataðasti maður Íslandssögunnar, Steingrímur Njálsson var alræmdur barnaníðingur sem hlaut sjö dóma fyrir barnaníð en talið er að fórnarlömb hans hafi verið að minnsta kosti 16 talsins. Þá hlaut hann tugi dóma vegna líkamsárása, fjársvika, þjófnað og fleira. Upp úr 2004 átti hann...

Tate handtekinn vegna gruns um mannsal: „Svona gerist ef maður endurvinnur ekki pítsakassana sína“

Andrew Tate, fyrrum kickbox-bardagamaður, karlremba og ofbeldismaður, hefur nú verið handtekinn ásamt bróður sínum, í Rúmeníu vegna gruns um mannsal og fleiri brot. Var það pítsakassi sem varð honum að falli.Sagt var frá snilldarsvari Gretu Thunberg í frétt Mannlífs í gær en þá hafði...

Indriði býr einn á Skjaldfönn: Ég var hálfgerður hippi, safnaði hári og átti vinkonur

Indriði Aðalsteinsson, bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Mynd: Reynir Traustason.
Gestur Mannlífsins að þessu sinni er Indriði Aðalsteinsson bóndi á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Búskapur hefur verið á Skjaldfönn í tæp 200 ár í beinan karllegg frá Ólafi Jónssyni frá Hraundal, sem hóf þar búskap árið 1826. Í dag býr Indriði einn á Skjaldfönn og...

TikTok-tálbeitan hefur sent lögreglunni öll gögn sín – Vonast eftir frekari samvinnu í framtíðinni

Hinn svokallaði TikTok-tálbeita vonast eftir samvinnu við lögreglu í framtíðinni.Nýverið var TikTok-aðgangi tálbeitunnar lokað en hann opnaði annann skömmu síðar sem enn er opinn. Á samfélagsmiðlinum hefur maðurinn að undanförnu birt myndskeið þar sem hann uppljóstrar um meinta barnaníðinga. Þar sýnir hann samskipti sem...

Sr. Skírnir vill skerða peningagreiðslur til Þjóðkirkjunnar – Enn þegir biskupinn

Séra Skírnir Garðarsson er kominn með nýjar tillögur til handa Þjóðkirkjunni. Meðal annars stingur hann upp á að biskupsbústaðirnir verði opnaði fyrir fátækum og heimilislausum.Presturinn hefur verið afar gagnrýninn á Þjóðkirkjuna undanfarið en rétt fyrir jól stakk hann upp á að samkomuhúsum Þjóðkirkjunnar yrðu...

Anna Kristjáns fagnar deginum með dóttur og fjölskyldu

Afmælisbarn dagsins er engin önnur en Anna Kristjánsdóttir vélstjóri og pistlahöfundur. Ku hún vera 71 árs akkurat í dag.Anna er ein af fyrstu transmanneskjum á Íslandi en lengi vel starfaði hún sem vélstjóri á sjó en hefur síðustu árin notið lífsins á Tenerife sem...

Skattaskýrslur Trump birtar – Greiddi engan tekjuskatt árið 2020

Þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur birt opinberlega skattframtöl Donalds Trumps, fyrrverandi forseta; nær birtingin til sex ára tímabils, frá 2015 til 2020.Á meðal þess sem þar kemur fram er að tekjur og skattbyrði forsetans sveiflaðist gífurlega á tímabilinu.Hjónin Melania og Donald Trump bókfærðu mikið tap...

Gríðarleg hækkun hjá Subway: Máltíð dagsins hefur hækkað um 30 prósent

Gríðarleg hækkun hefur orðið á máltíð dagsins hjá Subway. Máltíð sem inniheldur 6 tommu bát, gosglas og köku kostaði 999 krónur fyrir rúmu ári síðan en kostar í dag 1299 krónur. Þetta er 30 prósent hækkun. Eins hefur máltíð dagsins sem inniheldur 12 tommu...

Kolbrún Bergþórs spyr hvað verði á boðstólum á næstu Píkudögum: „Kannski píkusmakk?“

Blaðakonan Kolbrún Bergþórsdóttir segir í grein á Vísi að „einhvern tímann var það yfirlýst markmið Háskóla Íslands að verða einn af 100 bestu háskólum heims. Sennilega er svo enn því háskólastofnun hlýtur ætíð að setja sér göfug markmið,“ og bætir þessu við:„Hér skal þó...

Raddir