Laugardagur 28. desember, 2024
-7.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Hlý minningarorð Möggu Frikka: „Ég var á síðasta degi í sóttkví þegar hún var jarðsungin“

Ritstýran og baráttukonan Margrét Friðriksdóttir, einnig þekkt sem Magga Frikka, minnist ömmu sinnar með hlýjum orðum í nýjustu færslu sinni á Facebook. Hún lést fyrir ári síðan en vegna harðra sóttvarnareglna hér á landi í kórónuveirufaraldrinum náði Margrét ekki að vera viðstödd jarðaförina.Margrét hefur...

Miðinn í bíó kominn yfir 2000 krónur: „Ég get ekki einu sinni keypt jólagjafir“

Bíómiðinn í Sambíóin, Háskólabíó og Smárabíó er kominn yfir tvö þúsund krónur íslenskar og er þar um að ræða almennt miðaverð en ekki verð í svokallaða lúxussali. Fyrir þá sem hafa gaman af tölum þá kostar nú 2.045 krónur nákvæmlega að fá aðgang í...

Trausti með tvö skemmtileg jólaspil í verslunum: „Ótrúlega gaman að standa í þessu“

„Hvað er ég eiginlega búinn að koma mér út í?" spyr Trausti Hafsteinsson spilaútgefandi sig reglulega þessa dagana en hann gefur ekki bara út eitt heldur tvö íslensk borðspil fyrir þessi jól. Spilin tvö eru Gettu betur spurningaspilið og skemmtispiliið Hrærigrautur.Íslensk spil hafa einmitt...

Kurteisum Glúmi hótað lögregluheimsókn: „Er nú að græja riffilinn – skýt ég allt sem fyrir verður“

„Nýverið spurðist ég kurteisislega um möguleika á dauðum rjúpum og fékk yfir mig skít og skömm og ekki skánaði það þegar ég óskaði eftir hreindýrum til að bjarga jólunum. Hótað lögregluheimsókn,“ segir Glúmur Baldvinsson og bætir við:„En ég dey ekki ráðalaus og er nú...

Rúntað á Rucio – 12. þáttur: Hamingjan er heroín

https://runtad-a-rucio.simplecast.com/episodes/hamingjan-er-heroinÞeir Jón Sigurður og Rucio er ósammála þeim sjálfshjálparhöfundum og áhrifavöldum sem hvetja fólk til að halda í hamingjuna því þeir eru helst á því að fólk eigi að leyfa henni að fljúga. „Henni var aldrei ætlað að staldra við...hún er einsog bros frá...

Sósíalistar gera grín að borgarmeirihlutanum: „Byrja svo fyrr að moka, áður en snjóar þá?“

Gunnar Smári Egilsson sósíalistaforingi gagnrýnir meirihlutann í borginni harkalega og segir þá ekki nenna að stjórna borginni.Í færslu sem Gunnar Smári skrifaði í hóp Sósíalistaflokks Íslands í gær gagnrýnir hann harðlega svör Píratans Alexöndru Briem, sem er í meirihluta borgarinnar, varðandi seinagang við snjómokstur...

Snorri stefnir Hlöllabátum

Fé­lag í eigu Snorra Marteins­son­ar, Smart ráðgjöf ehf., hef­ur samkvæmt mbl.is stefnt Hl­ölla­bát­um fyr­ir Héraðsdóm Reykja­vík­ur.Kemur fram að fyr­ir­taka í mál­inu var þann 15. des­em­ber.Snorri staðfesti við Morg­un­blaðið að deil­an snerist um fjár­kröfu; vildi að öðru leyti ekki tjá sig.Snorri er fyrr­um fram­kvæmda­stjóri Ham­borg­arafa­brikk­unn­ar;...

Katrín Jakobs gifti sig í skyndi: „Brúðkaupsnóttin fór í að hjálpa gubbandi barni“

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands fagnaði brúðkaupsafmæli sínu í gær en þau Gunnar Sigvaldason hafa verið gift í 15 ár. Þau fögnuðu þó í sitthvoru landinu í ár.Katrín skrifaði færslu á Facebook í gær þar sem hún segir frá brúðkaupsafmælis þeirra hjóna. Hún rifjar upp...

Jón Sigurður syngur lag fyrir látna vinkonu: „Ekkert varðveitir minningu jafn vel og músík“

Flutningur tileinkaður fallinni söngdrottninguÍ hlaðvarpsþættinum Rúntað á Rucio þessa vikuna leikur Jón Sigurður og syngur lag tileinkað vinkonu sinni, söngkonunni Matu, sem féll frá árið 2017 eftir baráttu við krabbamein. Lagið heitir Samba em preludio og er ekki valdið af handahófi en þau Matu...

Enginn snjór á Reykjanesbraut en allt lokað: „Hvernig er hægt að réttlæta þetta bull“ – Mynd

Í vefmyndavél Vegagerðarinnar má sjá greiðfæra Reykjanesbrautina. Enginn snjór er á veginum og samkvæmt Vegagerðinni eru þar 17/ms í vindhraða. Margir sitja fastir í Keflavík en Reykjanesbraut hefur verið lokuð síðan í gær, að frátöldum þeim stutta tíma sem hún var opnuð í dag....

Brad Pitt er kominn með kærustu: „Þau eru að skemmta sér vel“

Leikarinn og einn fallegasti maður jarðkringlunnar, Brad Pitt er kominn með nýja kærustu. Er ekki nema 29 ára aldursmunur á þeim.Samkvæmt heimildum ET er hinn 59 ára stórleikari að deita hina þrítugu Ines de Ramon. „Brad og Ines byrjuðu nýlega að deita. Brad hefur...

Icelandair flýgur mögulega með 500 farþega frá Keflavík til Reykjavíkur

Allt flug frá Íslandi liggur niðri vegna óveðurs og farþegar sem lenda á Keflavíkurflugvelli eru fastir þar.Alls lentu fjórar vélar í Ameríkuflugi Icelandair í morgun með um 500 farþega, eins og kemur fram á RÚV.Upplýsingafulltrúi Icelandair, Ásdís Ýr Pétursdóttir, sagði að flugfélagið sé að...

Skotmaðurinn á Egilsstöðum áfrýjar til Hæstaréttar: Játaði flest brotin en neitar þeim alvarlegustu

Árnmar Guðmundsson ætlar að sækja um áfrýjun til Hæstaréttar en Landsréttur staðfesti á föstudaginn átta ára fangelsisdóm yfir honum fyrir skotárás á Egilsstöðum í ágúst 2021.Árnmar var ákærður fyrir húsbrot, brot í nánu sambandi, brot gegn barnaverndarlögum, brot gegn valdstjórninni, hættubrot og eignaspjöll, svo...

Umferðaslys í Kópavogi: Lögreglan vísar til persónuverndarlaga

Umferðaslys var á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar á áttunda tímanum í morgun. Lögreglan verst frétta.Samkvæmt áreiðanlegum heimildum var umferðaslys á gatnamótum Nýbýlavegar og Dalvegar á áttunda tímanum í morgun en tveir lögreglubílar voru á vettvangi rétt um klukkan átta. Vitni sem Mannlíf ræddi við...

13 snjómokstursvélar ryðja götur Garðabæjarelítunnar

Í Garðabænum eru núna þrett­án snjómokst­ur­svél­ar að störf­um þar sem búið er að fara eina mokst­ursum­ferð um all­ar göt­ur bæj­ar­fé­lags­ins. Sig­urður Hafliðason, áhalda­hús­stjóri Garðabæj­ar, segir að framundan séu aðeins „snyrtingar" á götunum bæjarins og vel hafi gengið að ryðja stíga og gönguleiðir.Sjá einnig: 16 ára...

Guðlaugur greiddi 75 prósentum minna fyrir tannviðgerðirnar erlendis

Njarðvíkingurinn Guðlaugur Hermannsson fullyrðir að hann hafi aðeins greitt fjórðunginn erlendis af því sem það hefði kostað hann á Íslandi að fá heildarmeðferð á tönnunum sínum. Áður en hann hélt til Ungverjalands fékk hann nokkur tilboð hér á landi og voru þau 75 prósentum...

Auður selur íbúðina – MYNDIR

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, hefur sett íbúð sína við Leifsgötu 7 í Reykjavík til sölu. Hann vill fá rétt tæpar 40 milljónir fyrir 48 fermetrana sem íbúðin telur.Samkvæmt lýsingu er íbúðin 48 fermetrar að stærð og skiptist í forstofu, eldhús, svefnberbergi,...

Landið enn lamað vegna óveðurs – „Þetta lítur alls ekki vel út akkúrat núna“

'Vegir eru víða lokaðir á Suðvesturlandi vegna veðurs. Mikið hvassviðri má finna og skafrenning og víða sitja bílar fastir sem þarf að fjarlægja.Líkt og í gær er Reykjanesbrautin enn lokuð og hið sama má segja um Grindavíkurveg. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur...

Einar og drulludelarnir

Einar Kárason rithöfundur hefur lengi vel verið fastakúnni þar sem um er að ræða listamannalaun. Frá því hann kom fram á sjónarsviðið með það magnaða verk Þar sem Djöflaeyjan rís hefur hann gjarnan verið verðlaunaður af almenningi með föstum launagreiðslum hluta úr ári sem...

Uppnám í vél Flugleiða til Minneapolis: Dómari úr Hafnarfirði trylltist og varð flugdólgur

Uppnám varð um borð í vél Flugleiða, FI-653, sem var á leið til Minneapolis þegar dómari við héraðsdóm Reykjaness missti stjórn á sér og veittist að flugfreyjum með ofbeldi. FBI handtók manninn við komuna til Bandaríkjanna og var flugdólgurinn sendur með lögreglufylgd heim til...

Raddir