Miðvikudagur 1. janúar, 2025
-13.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Ljósið í myrkrinu

Hvert er inntak jólanna?Varla verslunaræði. Ekki er það stress á hæsta stigi. Og ég trúi því ekki að þau gangi út á það að uppfylla nautnir í mat og drykk.Fæðing frelsarans á ekki að vera tengd sterkum böndum við allt ofantalið. Það finnst mér...

Þakkir og kveðjur frá strákunum í Gistiskýlinu á Granda: „Hey vá, það er einhver von“

Í gær barst ákall frá Ragnari Erling Hermannssyni sem er heimilislaus og hefur þurft að leita á náðir Gistiskýlisins á Grandagarði. Neyðarskýlin á vegum borgarinnar hafa venju samkvæmt opið frá klukkan fimm síðdegis til klukkan tíu að morgni. Blindbylur reið yfir í gær og...

Alvarlegt umferðaslys við Vík – Suðurlandsvegi lokað

Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér tilkynningu. Alvarlegt umferðaslys varð á þjóðvegi eitt á Reynisfjalli við Vík. Lögreglan hefur lokað Suðurlandsvegi við Vík og biðlar til vegfarenda að sýna tillitssemi og biðlund.„Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðvegi 1 fyrir stundu á Reynisfjalli við Vík í...

Notuðu rúmlega 800 kíló af smjöri í stærsta piparkökuhús heims

Piparkökuhúsin – Hvaðan koma þau?Það hefur lengi verið hefð að skreyta piparkökur þegar nálgast fer jólin. Sumir setja saman piparkökuhús og víða um heim er blásið til samkeppna þar sem stærstu og best skreyttu húsin fá verðlaun. Hefðin fyrir skreyttum piparkökuhúsum hófst í Þýskalandi...

Egill: „Ég lenti undir strætó, sem er sennilega valdur að því sem ég er að horfast í augu við“

Fjöllistasnillingurinn Egill Ólafsson segir í viðtali við Fréttablaðið að tíðir flutningar í æsku hafi mögulega valdið því að hann var hlédrægur sem barn:„Ég var alltaf nýr í skólum og kom stundum inn seint á haustin. Það var erfitt. Þetta var af því að pabbi...

Birti níu myndbönd af meintum barnaníðingum: „Já allt tekið upp á seinustu tveim vikum“ 

Á síðastliðnum vikum hefur ókunn tálbeita verið ötul við að birta myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem varðað er við mönnunum sem í þeim birtast. Myndböndin eru nú orðin níu talsins og mennirnir jafnmargir. Allir eru þeir nafngreindir og öllum er þeim ætlað að vera...

Hræðilegur tími þjóðarinnar: „Börn voru tekin frá mæðrum sínum og send í burtu“

„Börn voru tekin frá mæðrum sínum og send í burtu. Hún glímdi ekki bara við sjúkdóminn, ekki bara við það að fólk var að deyja í næstu rúmum, heldur að geta ekki séð eiginmann sinn og son misserum og jafnvel árum saman. Þetta er...

Fullir og færðin – Meig út á miðri götu

Í dagbók lögreglu segir að rúmlega áttatíu mál hafi verið skráð hjá lögreglu í nótt og tengdust þau að megninu til færð og ölvun, það er; föstum ökutækjum, fólki sem hefur dottið í hálkunni, fullum og köldum ekið heim. Þá voru einnig höfð afskipti...

Bænaraugu Maríu

Ársreikningur Samherja Holding, sem Þorsteinn Már Baldvinsson leiðir, inniheldur sterkan siðaboðskap. Þar er tekið af skarið með að fyrirtækið umberi ekkert svindl og svínarí. Hjá Sam­herja Hold­ing er mik­il­vægt að unnið sé af heil­indum og við líðum ekki spill­ingu af neinu tag­i,“ vitnar Kjarninn...

Seinfeld og samfélagsrýnin

Á Netflix kennir ýmissa misgrænna grasa þó úrvalið af kvikmyndum sé nú ekki til þess að hrópa húrra yfir á Íslandi. Annað má segja um þáttaúrvalið en magn þátta af allskonar tegundum er nánast yfirþyrmandi. Þar er að finna heilan helling af stórgóðum spennuþáttum,...

Segir Sævald hafa snert leikmenn á óþægilegan hátt: „Ég ætlaði nú ekki að fara í rassinn á þér“

Sara Líf Boama, körfuknattleikskona Vals og landsliðsins steig fram í dag og sagði Sævald Bjarnason körfuboltaþjálfara, hafa valdið öllum leikmönnum U-18 ára landsliðs kvenna kvíða og vanlíðan er hann þjálfaði liðið. Þá segist hún hafa orðið fyrir vonbrigðum með ákveðna aðila vegna viðbragða þeirra...

Í góðum málum/Í slæmum málum

Í góðum málumUnnendur góðra bóka eru í afar góðum málum eins og oftast á þessum árstíma. Óvenjumargir af „stórum“ höfundum gefa út bækur fyrir þessi jól en nefna má sem dæmi þau Ólaf Jóhann Ólafsson, Guðrúnu Evu Mínervudóttur, Jón Kalman Stefánsson, Sigríði Hagalín Björnsdóttur,...

Barnafátækt á Íslandi – Í landi auðs þar sem þúsundir barna líða skort

Ísland er meðal auðugustu landa heimsins samkvæmt nýjustu tölum. Hér er alltaf talað um velferðaríkið Ísland og stjórnmálamenn berja sér á brjóst og tala um góða stöðu þjóðarbúsins og fleira í þeim dúr. Þrátt fyrir ríkidæmi Íslands búa tugþúsundir Íslendinga undir fátæktarmörkum, þar af...

Svar vegna úrræðisleysis fyrir heimilislausa: „Kannski gætir þú orðið að liði við að koma því upp“

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar birti færslu á fésbókarsíðu sinni þar sem fram kemur að neyðarskýlin þrjú sem eru í Reykjavík verði öllum haldið opnuð í dag. Þá segir jafnframt: „Neyðaráætlun í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir hefur verið virkjuð vegna veðursins.“ Virðist sem að...

Vinátta

Að vera vinur í raun er ekki klisja, heldur er vinátta eitt það dýrmætasta sem einstaklingur getur öðlast; sönn vinátta annars eða annarra fylgir manni í gegnum allt lífið og gæðir það meiri dýpt og tilgangi.Það er ekki hægt að kaupa sanna vináttu, sama...

Ólafur Ragnar er hundamaður: „Samson er nákvæm eftirlíking af Sámi“

„Já, það er nú eiginlega á ábyrgð Dorritar,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, í viðtali við Mannlíf um það hvern ig atvikaðist að hann og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, fengu á sínum tímum hundinn Sám.„Auðvitað hefur það hjálpað til þegar Sámur kom...

Súper einföld nutella ostakaka

Nutella ostakaka Þennan eftirrétt er mjög auðvelt að útbúa og tekur aðeins augnablik. Hér þarf ekkert að baka í ofni – Bara blanda saman, skella í kæli og njóta!Hráefni: Botn 12 oreo smákökur (muldar) 1 matskeið smjör (brætt)Ostakaka 220 gr rjómaostur ⅔ bolli Nutella 250 ml rjómi (þeyttur)Valfrjáls skreyting ½ bolli þeyttur...

Heimilislausum gert að yfirgefa gistiskýlin í blindbyl: „Sýndarmennska að hálfu borgarinnar“

Heimilislausum hefur verið gert að yfirgefa gistiskýlin á vegum borgarinnar.  Hópur heimilislausra karlmanna sem gist hafa í neyðarskýlinu að Grandagarði hefur neitað að yfirgefa staðinn þar sem úti er blindbylur.Ragnar Erling Hermannsson hefur birt myndskeið á fésbókarsíðu sinni þar sem hann óskar eftir aðstoð...

Ólafur Ragnar um erfiða baráttu: „Móðir mín fór líka í svokallaða höggningu á Akureyri“

„Mörg hundruð börn dóu og sérstaklega ungar konur á milli tvítugs og þrítugs voru stærsti hópurinn sem fékk berklana. Og margir meðal annars móðir mín glímdu við þennan sjúkdóm árum saman og nánast alla sína ævi og læknarnir voru í raun og veru bjargþrota,“...

Vopnuð lögregla á hlaðborði veitingarstaðar á Höfða – Sársvangir með skotvopn

Hlyni Jóni Michelsen brá í brún þegar hann var staddur á Matstöðinni í gær. Hann birtir mynd á fésbókarsíðu sinni. Þar má glögglega sjá tvo einkennisklædda lögreglumenn sem standa með diska á hlaðborði veitingastaðarins. Þegar rýnt er í myndina má að lögreglumennirnir bera skotvopn...

Raddir