Sarpur: 2022
Egill með Parkinson
Söngvarinn og stórleikarinn, Egill Ólafsson, hefur undanfarin tvö ár glímt við Parkinson-sjúkdóminn. Þetta hefur sett mark sitt á líf hans og úthaldið hefur minnkað og getan til að syngja sömuleiðis. Þetta setur mark sitt á feril hans með Stuðmönnum.Egill segir frá því í viðtali...
Skemmdi og skar í hamborgararhryggi – Fannfergi umferðaóhappa
Á meðan fyrsta snjó vetursins kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu hafði lögreglan í mörg horn að líta. Um fimm leytið í gærdag var tilkynnt um þjófnað í verslun í Hafnarfirði. Hinn grunaði Kjetkrókur, gat ekki á sér setið og skemmdi vörur að verðmæti 160.000 króna...
Nýtt Mannlíf er komið út: Ólafur Ragnar og Samson
Glænýtt og spennandi helgarblað Mannlífs er komið út! Blaðið er hægt að lesa hér á vefnum og svo má verða sér úti um ókeypis eintak í Bónus og Hagkaupum.Í blaðinu má að þessu sinni finna ýmis spennandi viðtöl, baksýnisspegilinn, lífsreynslusöguna og margt fleira.Forsíðuviðtalið að þessu...
Þegar Dorrit flutti lögheimili sitt til Bretlands: „Ég sakna Sámur meira en ég sakna Ólafur“
Sumarið 2013 fékk íslenska þjóðin þær óvæntu fréttir að forsetafrú landsins, Dorrit Moussaieff væri búin að færa lögheimili sitt til Bretlands og það rétt eftir endurkjör Ólafs Ragnars Grímssonar.Dorrit var gagnrýnd fyrir þessa tilfærslu á lögheimili sínu enda verða hjón að hafa sama lögheimili,...
Segir meirihlutann banna umræða um málefni dótturfyrirtækis OR: „Laumuspil og leyndarhyggja“
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að „borgarfulltrúar Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar hafa bannað að umræða um málefni Ljósleiðarans, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, verði á dagskrá næsta borgarstjórnarfundar, sem haldinn verður þriðjudaginn 20. desember.“Þar hugðist Kjartan „ræða almennt um stöðu Ljósleiðarans og Orkuveitunnar og spyrja...
„Vekur athygli að íbúar landsbyggða horfa meira á þætti Gísla Marteins en íbúar höfuðborgarinnar“
Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri sem og varaþingmaður Samfylkingarinnar, skrifar færslu á Facebook-síðu sinni í dag og segir meðal annars þetta um áhorfskönnun hjá RÚV:„Það er dálítið áhugavert að sjá ítrekað mjög neikvæða umræðu um RÚV og þá sérstaklega á landsbyggðunum. Þó svo...
Krydduð súkkulaðikaka
Krydduð súkkulaðikaka
Bakaðu hátíðarútgáfu af súkkulaðiköku – Bæði svampbotninn og smjörkremið er kryddað með engifer, kanil og múskatHráefni:
200 g smjör, skorið í teninga (auka til að smyrja formin)
200 g dökkt súkkulaði, saxað
200g ljós púðursykur
4 egg
250 g hveiti
50 g kakóduft
1 msk lyftiduft
1 tsk matarsódi
½ tsk sjávarsalt
1...
Ásmundur Einar: „Hvorki í mínu valdi né aðstoðarmanna að lofa einstökum félögum háum fjárhæðum“
Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, segir í samtali við Vísi að það sé ekki rétt að aðstoðarmaður hans hafi lofað íþróttafélaginu ÍBV hundrað milljóna króna styrk út af tekjubresti í heimsfaraldrinum.Hann segir það hvorki hlutverk hans né aðstoðarmanna hans að lofa einstökum íþróttafélögum...
Landsréttur staðfesti dóminn yfir skotmanninum á Egilsstöðum – Gert að greiða hærri miskabætur
Landsréttur hefur nú staðfest dóm yfir Árnmari Jóhannesi Guðmundssyni sem dæmdur var í héraði fyrir brot í nánu sambandi og vopnalagabrot á Egilsstöðum í fyrra.Málið vakti mikinn óhug á Egilsstöðum og nágrenni enda skotárásir ekki algengar þar um slóðir.Í dómi Landsréttar stendur: Á var...
„Kannski gerðist þetta fullhratt og menn voru ekki búnir að hnýta alla lausa en við björgum því“
Eftir að erindi barst frá N4 á Akureyri til Meirihluta fjárlaganefndar Alþingis, ákvað nefndin að hækka styrkveitingar til einkarekinna fjölmiðla sem nemur 100 milljónum króna.Fram kemur á ruv.is að í tillögu sem meirihlutinn sendi frá sér síðastliðinn miðvikudag, er tekið fram sérstaklega að hækkunin...
Aðdáendur Britney hafa gríðarlegar áhyggjur: „Hvað er í gangi?!“
Aðdáendur poppdívunnar Britney Spears hafa enn og aftur áhyggjur af henni.Britney Spears var á sínum tíma vinsælasta poppstjarna veraldar og álagið eftir því. Fór það svo að lokum svo að Britney fékk einhverskonar taugaáfall og var hún að lokum svipt sjálfræði og faðir hennar...
Vill loka sendiráði Rússlands: „Djöfulsins skömm að þessu“
Illugi Jökuls vill loka sendiráði Rússlands.Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson skrifaði færslu á Facebook í morgun þar sem hann spyr af hverju sendiráð Rússlands sé hér enn.„Rússar gátu ekki sigrað úkraínska herinn. Þeir hafa því snúið sér að því að eyðileggja líf úkraínskrar alþýðu og helst...
Hinir meintu hryðjuverkamenn fá áfram að ganga lausir: „Þetta hefur hvílt þungt á mínum manni“
Hinir meintu hryðjuverkamenn, sem grunaðir eru um undirbúning hryðjuverka á Íslandi, fá áfram að ganga lausir.
Í dag hafnaði Héraðsdómur Reykjavíkur gæsluvarðhaldskröfu lögreglu sem krafðist varðhalds á þeim forsendum að meint brot mannanna væru einstaklega alvarleg og því nauðsynlegt að hneppa þá í varðhald vegna...
Himinhár verðmunur á jólatrjám – Sparaðu 4000 krónur í Iceland Engihjalla
Gríðarlegur verðmunur er á jólatrjám. Allt að 107 prósentu munur er á dýrasta og ódýrasta jólatréinu. Mannlíf bar saman verð á Normannsþin, einni algengustu tegund af jólatrjám, á heimilum landsmanna fyrir jólin. Iceland Engihjalla býður eingöngu upp á stærð 160-200 cm og eru þeir...
Lögreglan leitar að tvítugum manni – Fundu bíl hans yfirgefinn í Þykkvabæjarfjöru
Lögreglan á Suðurlandi leitar nú að ríflega tvítugum karlmanni í nágrenni við Þykkvabæjarfjöru. Þar fannst bíll hans í gærkvöldi yfirgefinn. Mikill kuldi er á svæðinu en þrátt fyrir það segir lögreglan að aðstæður séu góður hvað leit varðar.Tilkynning Lögreglunar á SuðurlandiLögreglan á Suðurlandi hóf...
Segir offramboð á fjölmiðlum í landinu: „Ríkisstyrkir til fjölmiðla eru af hinu vonda“
Samfélagsrýnirinn Björn Birgisson segir offramboð vera á fjölmiðlum á landinu.Björn Birgisson samfélagsrýnirinn frá Grindavík er með munninn fyrir neðan nefið eins og sagt er. Í nýrri færslu á Facebook segir hann að offramboð sé á fjölmiðlum á landinu. Fullyrðir hann að fólk myndi ekki...
Sigmar kemur Diljá Mist til varnar – Nóg boðið þegar hún var kölluð drusla
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi sjónvarpsmaður, kemur Diljá Mist Einarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins, til varnar á Facebook. Diljá hefur hlotið mikla gagnrýni í vikunni fyrir orð sem hún lét falla í Silfrinu á sunnudaginn. Sigmar segir eitt að vera ósammála henni en það sé...
Buguð Meghan brast í grát vegna líflátshótana: „Ég er móðir. Þetta er mitt raunverulega líf“
Í nýjum heimildarþáttum Harry & Meghan, opnaði hertogaynjan af Sussex sig um hvernig hótanir gegn henni á samfélagsmiðlum höfðu áhrif á líf hennar og runnu tár niður kinnar hennar.
„Ég held að fólk skilji í alvöru, þú veist, þegar þú plantar fræi sem er svo...
Vítalía bakar frá morgni til kvölds – „Verður klárað rétt fyrir miðnætti“
Vítalía Lazareva hefur í nógu að snúast þessa dagana en heldur hún úti Instagram-reikningi sem nefnist baksturvl. Þar lýsir hún sér sem „Áhuga-Vegan og Non vegan bakara,“ en svo virðist sem hún baki frá morgni til kvölds fyrir jólin. Á reikningnum má sjá alskyns...
Leigubílsstjórar trufla ríkisstjórnina með bílflauti – Lögreglan lokar umferðinni
Mótmæli standa yfir við Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu í Reykjavík en þar mótmæla leigubílsstjórar.
Samkvæmt frétt Rúv hefur lögreglan nú lokað fyrir umferð að Ráðherrabústaðnum en leigubílstjórar hafa í morgun hringsólað um götur í nágrenni bústaðarins og legið á flautunni. Þannig hafa þeir látið í ljós...