Sarpur: 2022
Freyr Eyjólfsson kann að spara: „Það er sérstök listgrein að elda úr afgöngum“
Freyr Eyjólfsson, eilífðarunglingur og sveimhugi, er Neytandi vikunnar að þessu sinni. Hann á konu og tvö börn. Býr í Reykjavík og starfar sem Hringrásarsérfæðingur.Hvernig sparar þú í matarinnkaupum?Bý til lista. Fer alls ekki svangur í búðina. Rækta mínar eigin kartöflur og veiði mér...
Þjófar brutu rúðu og létu greipar sópa – Bílstjóri grunaður um vopnalagabrot
Það voru innbrotsþjófar á ferð í Laugardalnum í gær en lögreglu barst tilkynning að rafskútu hafi verið stolið úr íbúðargeymslu. Síðar um nóttina var brotist inn í fyrirtæki í miðbæ Reykjavíkur. Þar höfðu þjófar brotið rúðu og haft á brott með sér ipad og...
Landhelgisgæslan leitaði að manni í nótt
Þyrla Landhelgisgæslunnar tók þátt í leit að manni fyrir austan fjall í nótt. Engar upplýsingar hafa borist um hvort maðurinn hafi fundist að sögn Morgunblaðsins.Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi vegna málsins og því er lítið vitað annað um málið að svo stöddu en...
María boðar gjaldþrot
Þau áform fjárlaganefndar að rétta sjónvarpsstöðinni N4 100 milljónir króna af almannafé vöktu í senn reiði og athygli. Þá kom í ljós að sannkölluð frændhygli kom við sögu því Framsóknarmaðurinn Stefán Vagn Stefánsson, sem situr í fjarlaganefnd, er mágur Maríu Bjarkar Ingvadóttur eins og...
Katrín Lóa telur Helga í Góu ekki sjá eftir gjörðum sínum: „Það hefur enginn beðið mig afsökunar“
Eins og Mannlíf greindi frá í dag þá hefur Katrín Lóa Kristrúnardóttir sakað Helga Vilhjálmsson, Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti.Helgi sendi frá sér stutta yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar á athæfi sínu.Katrín Lóa segist hins vegar halda að afsökunarbeiðni Helga sé frekar...
Glúmur slapp ekki: „Hvað má èg eiga von á mörgum smitum af þessu kvikindi næstu fucking árin?“
Glúmur Baldvinsson veltir fyrir sér bólusetningum vegna Kóvid og segir:„Um ævina hef ég fimm sinnum fengið flensu og ekkert vandamál. Svo ríður C19 yfir heimsbyggðina og ég las í fréttum að nánast allir nema ég smituðust.“Bætir við:„Ég var farinn að halda að þessi andskoti...
Tóta er móðir hampsins á Íslandi: „Það vantar að sleppa tökunum aðeins“
Hampfélagið fer af stað með HAMPKASTIÐ sem eru umræðuþættir í hljóði og mynd og fjalla að sjálfsögðu um HAMP. Þáttastjórnendur verða Sigurður Hólmar og Þórunn Þórs sem bæði eru stjórnarmenn í Hampfélaginu. Fyrstu gestir þáttarins verða bæði íslenskir og erlendir sérfræðingar á sínu sviði...
Bensínsprengjunni í nótt var kastað í íbúð Jóns Péturs: „Þeir eru ekkert að fara að hætta“
Bensínsprengju var kastað á svalirnar á íbúð Jóns Péturs Vågseið og konu hans í Hraunbæ í Árbæjarhverfi í nótt. Þetta er í þriðja sinn sem bensínsprengjum er beitt gegn Jóni og konu hans. Fyrir rúmum tveimur árum var kveikt í bifreið nágrannakonu þeirra í...
Kristinn hæðist að styrktarspillingu N4 og Framsóknaflokksins: „Ísland er bezt í heimi“
Í nýrri færslu á Facebook skýtur Kristinn Hrafnsson eitruðum pílum á spillingaröflin hér við land.Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks ferðast nú um Suður Ameríku eins og Mannlíf hefur áður fjallað um, ásamt fylgdarliði frá Wikileaks, í þeim tilgangi að safna fylgi þjóðhöfðingja í máli Julian...
Willum skrifar undir: „Viljum efla íþróttaástundun fatlaðs fólks“
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skrifaði í dag undir samstarfsyfirlýsingu ásamt mennta- og barnamálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ - en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og ungmenna.Segir Willum...
Anna segir þetta kosti að leigja íbúð á Tenerife: „Kannski er þetta bara snobb“
Gleðigjafinn og húmoristinn Anna Kristjánsdóttir, vélstjóri á eftirlaunum, skrifar færslur á hverjum degi um lífið á Tenerife eða Paradís eins og hún kallar hina spænsku eyju. Færslurnar birtir hún á Facebook við fádæma vinsældir.Í nýjasta pistli sínum skrifar hún hugleiðingar sínar um verðlagið á...
Helgi í Góu áreitti Katrínu Lóu: „Alltaf þegar ég kom heim á kvöldin þá brotnaði ég niður“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir segir að Helgi Vilhjálmsson, Helgi í Góu, hafi ítrekað áreitt sig kynferðislega eftir að Helgi lánaði henni 5 milljónir króna upp í útborgun á íbúð.Katrín Lóa sagði sögu sína í þættinum Eigin konur; hlaðvarpi fjölmiðlakonunnar Eddu Falak.Það er Stundin sem sagði...
Aðgangi tálbeitunnar á TikTok lokað – Opnaði nýjan aðgang og stefnir á að vera líka á Instagram
TikTok er aðgangi sem ætlaður var til afhjúpunar á meintum íslenskum barnaníðingum var á dögunum lokað af TikTok. Forsprakki aðgangsins hefur opnað nýjan og hlaðið upp áður birtum sem og nýjum myndskeiðum inn, auk þessa hefur hann í bígerð aðgang á instagram. Þar sem...
Dorrit ver valdatíð Liz Truss: „Innan árs hefði Bretland aftur orðið besta landið til að búa í!“
Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands er dugleg að birta ljósmyndir af sér með þjóðarleiðtogum á Instagram. Virðist demantsdrottningin ansi vinamörg.Þannig hefur hún birt ljósmyndir af sér með Karli III Bretlandskonungi, Jiang Zemin, fyrrum forseta Kína sem lést á dögunum og fjölmörgum fleirum. Í nýjustu...
Aðalframleiðandi Ellen þáttanna framdi sjálfsvíg á hótelherbergi: „Ég elskaði hann af öllu hjarta“
Plötusnúðurinn Stephen Boss, sem þekktur er fyrir störf sín í þáttunum Ellen með Ellen DeGeneres, fannst látinn á hótelherbergi, rétt hjá heimili sínu í Los Angeles. Stephen er sagður hafa tekið eigið líf með byssu en þerna á hótelinu kom að líki hans þegar...
Helgi tekur Bjarkey til bæna- Kann ekki að skammast sín: „Hvers vegna faldi meirihlutinn erindi N4“
Fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan lætur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, þingkonu VG og formann fjárlaganefndar, fá það óþvegið í pistli sem hann birtir á Facebook. Helgi segir hana ekki kunna að skammast sín eftir að hún fullyrti í Bítinu í morgun að ekki stæði til að draga...
Hörður er látinn
Hörður Guðbjartsson skipstjóri á Ísafirði er látinn.Hörður fæddist í Kjós í Gunnavíkurhreppi. Hann flutti ungur til Ísafjarðar og bjó þar alla tíð. Hörður starfaði allt sitt líf við sjávarútveg. Fyrst vann hann við beitningu en fór síðan á sjóinn sem varð þar eftir starfsvettvangur...
María segist fara á hausinn ef ríkið styrki ekki N4 – Svona var bréf hennar til mágs síns
María Björk Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, lætur í það skína að loka þurfi sjónvarpsstöðinni norðlensku um áramótin hljóti hún ekki fjárstuðning frá ríkinu. Hún fékk vilyrði 100 milljóna fjölmiðlastyrk frá mági sínum á Alþingi. Mágur hennar, framsóknarmaðurinn Stefán Vagn Stefánsson, situr ekki aðeins...
Klámdrottning hjólar í Simma Vill: „Ég ætla ekki að sitja hérna þegjandi“
„Hey Simmi. Það var hvorki 8 mínútna myndband sem hann sá né nokkurs konar fruss. Get your facts straight,“ segir Anna Karen Sigurðardóttir, Only Fans stjarnan sem tók upp hið fræga klámmyndband í sjúkrabíl í slökkvistöðinni í Skógarhlíðinni. Hún tók upp klámmyndband með slökkviliðsmanni...
Gekk fram á meðvitundarlausan mann með blæðandi sár á höfði – Eldur í fjölbýli í Árbæ
Það var rétt eftir miðnætti í gærkvöldi þegar lögreglu barst tilkynning um slys á veitingastað í miðbænum. Þar hafði ágreiningur komið upp á milli tveggja félaga sem endaði með því að annar þeirra datt niður stiga og slasaðist á enni. Var hann fluttur með...