Sarpur: 2022
Mikill vatnsleki í World Class Laugum
Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu er enn að störfum í World Class Laugum eftir að hafa verið kallað út snemma í morgun vegna mikils vatnsleka í líkamsræktarstöðinni.Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu lak mikið vatn úr hitablásara í einum líkamsræktarsal stöðvarinnar og var tilkynnt um lekann klukkan tíu mínútur...
Bjarnabætur Katrínar
Hart er sótt að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra þessa dagana og vinsældir hennar og flokks hennar hafa hríðfallið, ef marka má kannanir. Stjórnarandstaðan fer hamförum og Jóhann Páll Jóhannsson, alþingismaður Samfylkingar, sagðist í ræðu ekkert botna í því hvers konar stjórnmálamaður hún væri orðin. Katrín...
Reif niður 126 ára hús án leyfis: „Ekkert hægt að gera annað en það að harma að húsið er farið”
Árið 1984 varð sá vandræðalegi atburður á Akureyri að friðað hús var rifið, án vitundar bæjaryfirvalda.Húsið var það elsta á Oddeyrinni á Akureyri en það var kallað Gamli Lundur og var 126 ára gamalt. Þar hafði lengi verið búið en síðustu ár þess hafði...
Prestur gefur út ljóðabók: „Geymir það persónulegasta sem ég hef sent frá mér til þessa“
Séra Davíð Þór Jónsson er kraftmikill maður með hjartað á réttum stað; hann var að senda frá sér ljóðabók, og segir nokkur vel valin orð:„Mín fjórða ljóðabók er komin út. Hún heitir Millísekúnda og geymir sennilega það einlægasta og persónulegasta sem ég hef sent...
Sjóarinn – Hrefnu Konni: ,,Mig grunaði nú ekki að það yrði síðasti dansinn“ FYRRI HLUTI
Í þessum fyrri hluta viðtals Reynis Traustasonar við Konráð Eggertsson á Ísafirði, sem betur er þekktur sem Hrefnu-Konni, segir Konni frá því þegar hann fluttist níu ára gamall með systur sinni og eiginmanni hennar til Hornvíkur þar sem þau síðarnefndu hugðust vera með búskap,...
Eingreiðsla til öryrkja samþykkt á Alþingi í dag: Mun ekki leiða til skerðingar á öðrum greiðslum
Í dag samþykkti Alþingi að greiða öryrkjum- og endurhæfingarlífeyrisþegum 60 þúsund krónur núna í desember; á eingreiðslan ekki að leiða til skerðingar á öðrum greiðslum.Upphaflega áttu örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar að fá sem nemur 28 þúsund krónum í eingreiðslu í desember; samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga.Árið...
Telur þingheim hafa brenglaðar hugmyndir um fjölmiðla: „Hið opinbera duglegt að auglýsa þar sjálft“
Blaðamaðurinn öflugi Jakob Bjarnar Gretarsson segir að „Þingheimur virðist hafa stórkostlega brenglaðar hugmyndir um fjölmiðla. Í orði þykjast þingmenn hafa áhyggjur bágborinni stöðu þeirra og jafnvel að þeir séu ein stoð lýðræðis. (Sem þeir eru ef allt er eðlilegt.)“Spyr:„En hvernig eru gjörðirnar?“Svarar:„Þingið skipar einhverja...
Leikarinn Jóhannes Haukur hjólar í Ölmu leigufélag: „Þetta er lítið dulbúin hótun – Fokkið ykkur!“
Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hjólar af fullum krafti í leigufélagið Ölmu.Hann ritar nokkrar færslur á Twitter-síðu sinni.Kveikjan að skrifunum var aðsend grein í Fréttablaðinu frá Gunnari Þóri Gíslasyni, sem er formaður stjórnar Ölmu leigufélags; skrifaði hann að græðgi hafi ekkert með hækkanir á leiguverði...
Jón Ársæll sýknaður: „Er hægt að taka mig út úr þessu?“
Þættirnir Paradísarheimt sem fjölmiðlamaðurinn Jón Ársæll Þórðarson hafði umsjón með vöktu athygli er þeir voru sýndir á RÚV; fjallaði fyrsta þáttaröðin um fólk á Íslandi með geðrænan vanda; önnur þáttaröðin fjallaði um fanga; sú þriðja um fólki sem batt ekki bagga sína sömu hnútum...
Nýtt merki Húnabyggðar valið: „Táknar hér hlýju, öryggi og samstöðu samfélagsins“
Í gær var tilkynnt um val á nýju merki hins nýja sveitarfélags Húnabyggðar sem varð til er Blönduós sameinaðist Húnavatnshreppi fyrr á þessu ári. Alls bárust 50 tillögur frá 29 hönnuðum um byggðarmerki sveitarfélagsins. Það var Króksarinn Ólína Sif Einarsdóttir sem átti hönnunina að...
Foreldrar kærðir eftir að ungbarn þeirra lét lífið – Skildu hann eftir einan inni í garðskúr
Breskir foreldrar voru dæmdir sekir fyrir alvarlega vanrækslu á barni eftir andlát sonar þeirra. Hann var einungis tveggja mánaða þegar hann kafnaði í vöggu, foreldrar barnsins höfðu skilið hann eftir í garðskúr þar sem vaggan lá á pappakassa sem gaf sig, með þeim afleiðingum...
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins vill að sérfræðinefnd fari yfir ákvarðanirnar í Covid
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, Arnar Þór Jónsson, situr nú á Alþingi og það ekki við auðar hendur. Hefur hann lagt fram tillögu um að aðgerðir stjórnvalda í heimsfaraldri kórónuveiru, verði greindar af sérfræðingum.
Fram kemur í frétt Rúv að í tillögu Arnars Þórs komi fram sú ósk...
Svala Björgvins kveikir í forvitni fylgjenda sinna: „Kemur í ljós á laugardaginn“
Svala Björgvinsdóttir hefur verið í liði þeirra sem koma fram á árlegum jólatónleikum Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins.
Svala hefur verið dugleg að sýna frá undirbúningi tónleikanna í ár en síðastliðinn sólahringinn hefur hún birt tvær myndir á Instagram reikningi sínum þar sem hún klæðist glæsilegum...
Lenya Rún útskrifaðist úr meðferð við átröskun: „Þakklát fyrir að vera búin með þennan kafla“
Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata fagnaði stórum tímamótum í gær.Hin skelegga varaþingkona skrifaði færslu á Twitter í gær þar sem hún fagnaði útskrift úr um átta vikna innlagnarmeðferð við átröskun. Það gerði hún með góðri máltíð.„Fagnaði útskrift úr rúmlega 8 vikna innlagnarmeðferð fyrir...
Brynja Scheving og Þorsteinn landsliðsþjálfari giftur sig í Las Vegas – Sjáðu myndirnar
Þau Brynja Scheving, skólastjóri í Balletskóla Eddu Scheving, og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, eru ekki lengur kærustupar. Þau eru orðin hjón. Parið gifti sig í sól og sumaryli í eyðimerkurborginni Las Vegas í Bandaríkjunum í gær.Brynja tilkynnti gleðitíðindin á Facebook og...
María fékk 100 milljóna fjölmiðlastyrk frá mági sínum á þingi: „Ég brenn fyrir þessu starfi!“
María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, náði að sækja sér 100 milljóna styrk úr ríkisstjóri vegna reksturs sjónvarpsstöðvarinnar. Athygli vekur að mágur hennar, framsóknarmaðurinn Stefán Vagn Stefánsson, situr ekki aðeins á þingi heldur situr hann í meirihluta fjárlaganefndar sem veitti mágkonunni styrkinn myndarlega.Kjarninn...
Hjúkrunarfræðingur Landspítala ákærður fyrir manndráp
Kona á sextugsaldri, hjúkrunarfræðingur á geðdeild 33C á Landspítalanum, hefur verið ákærð fyrir manndráp og brot í opinberu starfi. Héraðssaksóknari gaf út ákæruna og er hjúkrunarfræðingnum gefið að sök að hafa drepið sjúkling deildarinnar, konu á sextugsaldri.RÚV greindi frá en atvikið átti sér stað...
Gunnar segist ekki gráðugur en biðst afsökunar á bréfinu
Gunnar Þór Gíslason, formaður stjórnar Ölmu leigufélags, segir það ekkert með græðgi að gera að félagið hafi hækkað leigu 65 ára konu um 75 þúsund krónur á mánuði. Leigufélagið hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarið eftir að Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vakti athygli á...
Anna Kristjáns fór í óvænta óvissuferð: „Síminn segir að þetta sé rétt leið“
Anna Kristjánsdóttir fór í óvænta óvissuferð á Tenerife.Gleðigjafinn og húmoristinn Anna Kristjánsdóttir skrifar færslur á hverjum degi um lífið á Tenerife eða Paradís eins og hún kallar hina spænsku eyju. Færslurnar birtir hún á Facebook við fádæma vinsældir.Í færslu gærdagsins sagði hún frá óvissuferð...
Þórunn Antonía við það að bugast: „Ég held þó í vonina um að jólakraftaverkin gerist!“
Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir segist vera alveg við það bugast en ónæmiskerfi hennar hefur veikst svo mjög vegna heilsuspillandi myglu í húsnæði sem hún leigði. Hún hefur sent út neyðarkall á Facebook þar sem hún vonar eftir jólakraftaverki:„Ég er svona u.þ.b við það að...