Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-10.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Ráðherrarnir sem sögðu af sér – Lygar, lögbrot og skattsvik

Frá því að íslenska lýðveldið var stofnað hafa frekar fáir ráðherrar sagt af sér í embætti. Raunar eru þeir ekki nema sex talsins sem sögðu ýmist af sér eftir harða gagnrýni eða eftir hörð mótmæli. Flestir þeirra hrökkluðust úr starfi í hruninu eða eftir...

Þrír ungir drengir drukknuðu í ísilögðu vatni: „Fjölskyldurnar eru gjörsamlega niðurbrotnar“

Þrír drengir, 8 ára, 10 ára og 11 ára eru látnir en lík þeirra voru dregin upp úr ísilögðu vatni í Solihull, Englandi í gær. Sex ára dreng var bjargað úr vatninu en hann berst nú fyrir lífi sínu.Sorgartíðindin bárust í dag en leitarflokkar...

Þór Saari: „Ekki eru þeir vænir brauðmolarnir sem yfirstéttin skammtar launþegum og almenningi“

Þór Saari fyrrverandi þingmaður er ekki sáttur við kjarasamninginn sem undirritaður var í dag. Tjáir sig á síðu sinni og segir:„Úff! Ekki eru þeir beint vænir brauðmolarnir sem yfirstéttin, sú pólitíska og sú peningalega, skammtar launþegum og almenningi.“Bætir við:„Samningar sem ná ekki að halda...

Segir skattinn hvetja sig til að mæta ekki til sýslumanns „þó ég hafi verið boðaður af lögreglu“

Gunnar Hrafn Jónsson fyrrum þingmaður Pírata skrifar athyglisverðan pistil á Facebook-síðu sinni, og hefst hún með þessum orðum:„Á morgun, klukan nákvæmlega 13 mínútur yfir níu að morgni, verður gert hjá mér árangurslaust fjárnám, en ég hef verið á endurhæfingarlífeyri undanfarin ár til að geta...

Griswold hjónin sameinuð á ný: „Það er aldrei þröngt um set með þessum tveimur“

Þau Chevy Chase og Beverly D´Angelo, sem léku hjónin Clark og Ellen Griswold í hinum stórkostlegu National Lampoon´s Vacation kvikmyndum á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, sameinuðust þann 10 desember á Comic Con-ráðstefnu í Steel City í Pittsburgh.„Saman á ný...“ skrifaði hin 71...

Hussein Hussein og fjölskylda hans eru komin á nýjan leik til Íslands

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að brottvísun íraska hælisleitandans, Hussein Hussein og fjölskyldu hans í nóvember hefði verið ólögmæt; staðfestir Claudia Wilson, lögmaður Husseins, þetta í samtali við fréttastofu Vísis.Þarmeð hefur niðurstaða kærunefndar útlendingamála um brottvísun fjölskyldunnar verið felld úr gildi; íslenska ríkið...

„„Slysaskotin í Palestínu“ halda áfram“ – Leyniskytta ísraelska hersins myrti 16 ára stúlku

Illugi Jökulsson fjölmiðlamaður skrifaði sterka færslu á Facebook í morgun. Umfjöllunarefnið er morð ísraelskrar leyniskyttu á 16 ára stúlku.Í færslu sinni segir Illugi frá hinni 16 ára palestínsku Jönu Zakarneh sem drepin var í nótt af ísraelska hernum þar sem hún stóð uppi á...

Sanna vill frysta laun borgarfulltrúa í ár: „Skoðum stóra samhengið“

Hin skelegga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands segir að borgarfulltrúar meirihlutans vilji ekki skoða „sína eigin sjálftöku“ og á þá við himinhá laun þeirra.Í nýrri færslu á Facebook skrifar Sanna um leiðir til að spara pening fyrir Reykjavíkurborg. Segir hún að með því...

Kristrún: „Aðgerðir ríkisstjórnarinnar eru lágmarksviðbragð við ástandi sem hún hefur sjálf skapað“

Formaður Samfylkingarinnar, Kristrún Frostadóttir fjallar á Facebook-síðu sinni um tíðindi dagsins í kjaramálunum:„Ríkisstjórnin fellst á hluta kjarapakkans sem við í Samfylkingunni kynntum í síðustu viku. Þau atriði úr kjarapakkanum sem ríkisstjórnin hefur fallist á að hrinda í framkvæmd eru eftirfarandi: Hærri húsnæðisbætur til leigjenda...

Segir Sjálfstæðisflokkinn vera í stríði við fátækt fólk: „Kreppur má nefnilega nota til umbóta“

Atli Þór Fanndal, fyrrum blaðamaður og núverandi framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Transparency International skýtur bylmingsföstum skotum á ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur í nýrri Facebook færslu.Atli Þór skrifaði færslu á Facebook við frétt af ummælum Diljá Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins um áhugaleysi flokksins síns við að skapa jöfnuð...

Ásmundur kveður Sigþór frá Litla Hvammi: „Ég vökva með tárunum sem falla á lyklaborðið á tölvunni“

Ásmundur Friðriksson þingmaður kveður á Facebook-síðu sinni Sigþór Sigurðsson frá Litla Hvammi. Sigþór, eða Sissi líkt og Ásmundur kallar hann, lést nýverið. Ásmundur segir Sigþór hafa verið náinn vin, sem hafi þekkt alla Mýrdælinga frá landnámi.Ásmundur skrifar:Sissi í Lita Hvammi er látinn.Ég man eftir...

Er hæsta jólaskraut landsins á Hvolsvelli? „Erum við afar ánægð með útkomuna“

Á Hvolsvelli ber að líta líklega hæsta jólaskraut landsins, þótt víðar yrði leitað. Fjarskiptamarstrið þar hefur fengið heldur betur jólalega upplyftingu.Fram kemur í frétt Sunnlenska.is að mastrið hefur verið skreytt með jólaljósum og að heimamenn telji öruggt að segja að um hæstu jólaskreytingu landsins...

Vilborg orðlaus yfir hræðilegum húsnæðismarkaði: „Fólk segir já takk við hverju sem er“

Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá hjálparstarfi kirkjunnar, segir sífelldar hækkanir á leiguverði hrekja fólk af heimilum sínum. Alltof algengt sér að mikla hækkanir á leigu verði til þess að fólk missi húsnæði sitt. Steininn tók úr að mati Vilborgar þegar leigufélagið Alma tilkynnti nýverið um 30...

„Í flestum flokkum væri svona mannfyrirlitningarleg yfirlýsing brottrekstrarsök“

Orð þingkonunnar Dilja Mist Einarsdóttur hafa vakið reiði víða í samfélaginu en í Silfrinu í gær fullyrti hún að Sjálfstæðismenn myndu aldrei leggja sig fram við að jafna kjör almennings. Orð hennar hafa vakið hneyksli meðal margra á samfélagsmiðlum.Björn Birgisson, samfélagsrýnir í Grindavík, er...

Alvarlegar áhyggjur af styrjöld milli NATO og Rússlands: „Þetta getur endað skelfilega“

|
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, eru verulega óttaslaginn yfir því að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum í vetur og verði að stórstyrjöld milli NATO og Rússalnds. Hann segir stöðuna grafalvarlega.„Ég óttast að stríðið í Úkraínu fari úr böndunum og breiðist út og verði að...

Hauskúpur Kolbrúnar

Snæbjörn Arngrímsson, rithöfundur og bókaútgefandi, er ekki sáttur með bókagagnrýnendur. Hann telur að lítið fari fyrir fagmennsku og bókamarkaðurinn glími við einskonar heilsubrest.  Séð frá bæj­ar­dyr­um Snæ­bjarn­ar Arn­gríms­son­ar, barna­bóka- og spennu­sagna­höf­und­ar, hef­ur ís­lenski bóka­markaður­inn verið við betri heilsu. Hann segir að það sem helst...

Ólafur segir nauðsynlegt að leyfa áfengisauglýsingar: „Þetta eru tekjur sem fljóta fram hjá“

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir það orðið lífsnauðsynlegt fyrir afkomu fjölmiðla að leyfðar verði áfengis- og tóbaksauglýsingar hér á landi. Á meðan það sé bannað rennur næstum helmingur auglýsingatekna til erlendra fjölmiðla, einkum samfélagsmiðlafyrirtækjanna.Ólafur bendir á að hlutfall auglýsingatekna sem renni til erlendra...

Þjófur flúði á rafskútu – Ósjálfbjarga kona í Hlíðunum

Lögreglu barst tilkynning um tvo drengi sem stálu slökkvitækjum úr bílastæðahúsi í miðnænum. Höfðu þeir spreyjað á öryggismyndavélar svo að þeir næðust ekki á mynd. Síðar um kvöldið var hringt á lögregu úr verslun í miðbænum. Þar hafði maður komið akandi á rafskútu, farið...

Þekkt þöggun Þjóðkirkjunnar vegna máls Ólafs Skúlasonar: „Ég kalla þetta tilraun til nauðgunar“

Fyrri part ársins 1996 varð eitt mesta fjölmiðlafár síðari tíma þegar biskup Íslands, Ólafur Skúlason, var borinn þeim sökum að hafa áreitt nokkrar konur þegar hann var prestur í Bústaðakirkju. Í forsíðuviðtali við DV í mars 1996 sagði ein þeirra, Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, sögu...

Lögregla stöðvaði bíl með lausum börnum, of mörgum farþegum og bílstjórinn var próflaus

Lögreglan
Það er alltaf nóg að gera hjá lögreglu þessa lands, og í dag var tilkynnt um bifreið á Miklubraut og var laust barn í henni.Bifreiðin var síðan stöðvuð stuttu síðar af lögreglu og var ekki allt með felldu.Reyndust of margir farþegar vera í bifreiðinni,...

Raddir