Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-4.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Hannes: „Ég ætlaði að sitja inni fyrir þetta, það hefði verið forvitnilegt að sitja í fangelsi“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson háskólaprófessor er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar og kappinn fer út um víðan völl í þættinum; segir meðal annars frá því þegar stinga átti honum í steininn:„Einstaklingurinn má sín oft lítils gegn afli ríkisins og þess vegna verðum við að...

Segir meirihlutann fella allar tillögur: „Þótt þessar tillögur væru orðrétt úr þeirri eigin munni“

Varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Hafnarfirði, Guðmundur Árni Stefánsson skrifar grein sem ber yfirskriftina: Fram­sækni eða fælni og hefst svona:„20 tillögur sem til bóta horfa fyrir bæjarbúa í Hafnarfirði voru fluttar af jafnaðarmönnum á fundi bæjarstjórnar 7.desember síðastliðinn. Þær voru allar felldar! Meirihluti...

Brynjar brá sér í gervi Grinch: „Mér leið þarna eins og Birni Leví og konum í Íran líður alla daga“

Brynjar Níelsson segir að „einelti og ofbeldi þrífst í stjórnarráðinu eins og víða annars staðar.“Bætir við:„Mér þvert um geð, eins og sjá má á andlitinu, var ég klæddur í jólaföt og vafinn í jólaseríu á skreytingadegi í ráðuneytinu.“Og bætir um betur:„Mér leið þarna eins...

Viktor Gísli kjörinn efnilegasti handboltamarkvörður heims

Sam­kvæmt vefsíðunni hand­ball-pla­net er íslenski landsliðsmarkvörðurinn og leikmaður Nan­tes í Frakklandi, Vikt­or Gísli Hall­gríms­son, besti ungi markvörður heims.Kosið var um efni­leg­ustu handboltaleik­menn í hverri stöðu og greiddu meira 15 þúsund manns at­kvæði í vali á efni­leg­asta markverðinum; at­kvæði al­menn­ings vógu á móti niður­stöðu dóm­nefnd­ar...

Glúmur: „Þekktir listamenn á launum um aldur og ævi og öryrkjar fá þúsund kall í jólauppbót“

Glúmur Baldvinsson skorar á Lilju Dögg Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra.Svo mælir Glúmur:„Eitthvað það allra heimskulegasta kerfi frá upphafi byggðar á Íslandi - fyrir utan kvótakerfið,“ skrifar hann og vísar í grein sem ber yfirskriftina:Galin pæling að leggja niður heiðurs­laun lista­manna.Hann segir um heiðurslaun listamanna:„Hugmyndin...

Meira um sýkingar hjá börnum en í eðlilegu árferði: „Alltaf ráðlegt að láta lækni skoða barnið“

Barnasjúkdómalæknir segir að taka þurfi streptókokkasýkingar hjá börnum á Íslandi alvarlega.Kemur fram á ruv.is að minnst sextán börn hafa látist af þeirra völdum í Bretlandi síðan í september síðastliðnum.Voru börnin nær öll undir 10 ára aldri, eftir því er heilbrigðisyfirvöld ytra segja.Barnasmitsjúkdómalæknir hér á...

Egill Helgason ekki sáttur: „Gefur auga leið að þar með er þetta orðið nánast merkingarlaust“

Egill Helgason segir að búið sé að gjaldfella dóma um bækur með því að gefa alltof mörgum bókum of margar stjörnur í einkunnagjöf.„Aldrei nokkurn tímann hefur verið viðlíka stjörnuflóð og nú um jólin. Byrjendabækur fá fimm stjörnur - sem í mínum huga er meistaraverk...

Arnór upplifði kraftaverk

Arnór Guðjohnsen er einn besti knattspyrnumaður allra tíma á Íslandi gekk í gegnum mikla erfiðleika á ferli sínum vegna langvarandi meiðsla og ferill hans sem atvinnumaður gat verið í hættu. Þá varð úr að amma hans á Húsavík mælti svo fyrir að hann ætti...

Skera niður kostnað í ferðaþjónustu – Spara 750 þúsund krónur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að hætta alfarið rekstri upplýsingamiðstöðvar á Þingeyri.Þetta kom fyrst fram á vefnum bb.is.Fyrrnefnd upplýsingamiðstöð hefur undanfarin ár verið rekin yfir sumartímann. Það er handverkshópurinn Koltra sem rekur verslun í húsinu og sér um miðstöðina; þar er starfsmaður alla daga vikunnar...

Tveir menn vopnaðir hnífum og bareflum handteknir – Höfðu í hótunum við dyraverði

Í dagbók lögreglunnar kemur fram að kona slasaðist á höfði eftir að hafa fallið fyrir utan hótel í hverfi 108, var konan flutt á slysadeild með sjúkrabifreið.Þá var aðili í annarlegu ástandi handtekinn í hverfi 101 þar sem hann fór ekki að fyrirmælum, og...

Maður handtekinn í miðborginni fyrir að pissa

Nokkuð rólegt hefur verið hjá lögreglu. En klukkan 05:37 var ökumaður stöðvaður fyrir að hafa ekið á 114km/klst á Vesturlandsvegi þar sem aka má á 80km/klst; Hann var handtekinn þar sem hann reyndist vera undir áhrifum fíkniefna.Klukkan 05:46 var ökumaður stöðvaður á Sæbraut en...

Vænn lottóvinningur í kvöld – Miðinn keyptur á Sauðárkróki

Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Íslenskri get­spá þá var einn með all­ar lott­ó­töl­urn­ar rétt­ar í kvöld - en pott­ur­inn var þre­fald­ur.Sá hinn heppni fær því 36,5 millj­ón­ir króna, en miðinn var keypt­ur hjá N1 á Sauðár­króki.Í til­kynn­ing­unni kemur fram að um kerf­ismiða hafi verið að ræða;...

Margrét: „Pútin hefur óskað eftir friðarsamkomulagi en hinn siðblindi og morðóði Selenskí neitar“

„Evrópa að vakna gagnvart stríðsrekstri vesturlanda í Úkraínu, en vitlausa Ísland verður auðvitað síðast til þess. Margir munu svelta og ekki getað hitað húsin sín ef þetta verður ekki stoppað,“ skrifar Margrét Friðriksdóttir ritstjóri miðilsins frettin.is, og vísar í grein miðilsins sem ber yfirskriftina...

Blindu hjónin fengu loksins að fljúga til Íslands: „Þetta mál er engan veginn búið“

Hjón sem eru blind og flugfélagið SAS hefur meinað ítrekað um flugfar eru loks komin til landsins - í þriðju tilraun.Kemur fram á vef RÚV að kona sem var í sama flugi hafi verið hjónunum innan handar og dugði það til að þau fengu...

Banaslys í Reykjavík

Lögreglan greinir frá því að bana­slys varð á Höfða­bakka í Reykja­vík í nótt; þar var ekið á gangandi veg­faranda.Lög­reglan og rann­sóknar­nefnd sam­göngu­slysa rann­saka nú til­drög slyssins.Það var klukkan hálf ­eitt­ í nótt sem til­kynning um slysið hörmulega barst.Bif­reið á leið norður Höfða­bakka, ná­lægt Ár­bæjar­safninu,...

Axel: „Verktakar stjórna framboði og eftirspurn á húsnæðismarkaðnum“

Axel Jón Ellenarson skrifar athyglisverðan pitil um stöðuna á leigumarkaðinum á Íslandi á Facebook-síðu sinni.Hann segir að „á húsnæðisleigumarkaði þar sem leigufélög og allir leigusalar mega hækka leigu eins og þeim sýnist; í verðbólgu þegar Seðlabankinn hækkar stýrivexti er verið að gefa fjármagseigendum tækifæri til...

Leigufélag segist nauðbeygt til að hækka leigu en neitar viðtali: „Vandamálið er skortur á húsnæði“

Stjórnendur Ölmu leigufélags hafa verið gagnrýndir afar mikið í vikunni fyrir hækkanir á leiguverði; hækkanir sem geta numið tugum þúsunda.Hafa bæði ráðherrar sem og þingmenn stjórnarandstöðu sagt boðaðar hækkanir óforsvaranlegar með öllu.Í yfirlýsingu frá stjórnendum Ölmu segir að félagið sé nauðbeygt til að hækka...

Berglind og Heiðar fundu ástina í örmum hvors annars

Hjúkr­un­ar­fræðing­urinn og mat­ar­blogg­arinn á Gul­ur, rauður, grænn og salt, Berg­lind Guðmunds­dótt­ir, er ekki lengur kona einhleyp, ef marka má Smartland.Ástmaður Berglindar er Heiðar Gott­skálks­son, sem rek­ur fyr­ir­tækið HG drátt­ar­bíl­ar.Eins og flestum er kunnugt um þá hefur Berg­lind verið áber­andi í ís­lensku sam­fé­lagi eftir að...

Tilfinningarnar báru Ingu ofurliði í ræðustól Alþingis: „Ég bara get ekki talað lengur“

Formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, grét þegar hún ræddi eingreiðslu til öryrkja á Alþingi.Vísir greindi fyrst frá.Inga talaði um þann tíma er hún var á þeim stað að geta ekki haldið jólin sjálf.Á Alþingi var rædd eingreiðsla til öryrkja og fjöldi þingmanna steig í...

Sótt er að fjölmiðla- og tjáningarfrelsi af meiri hörku en áður – Morðum á fjölmiðlafólki fjölgar

Fram kemur fram í skýrslu alþjóðasamtaka blaðamanna, IFJ, að flestir blaða- og fréttamenn voru drepnir í Úkraínu, eða 12, sérstaklega í upphafi innrásarstríðs Rússa í landinu. Aðeins færri, eða 11, hafa verið myrtir í Mexíkó.Vil IFJ ítreka ákall sitt um að alþjóðasamfélagið, með Sameinuðu...

Raddir