Sarpur: 2022
Björgvin Páll Gústavsson mætti með hníf í skólann: „Ég fór inn á BUGL þegar ég var 8 ára gamall“
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, var í viðtali í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.Hinn 37 ára gamall Björgvin Páll, er einn allra besti handboltamarkvörður Íslands fyrr og síðar, átti erfiða æsku; glímdi við mikla vanlíðan er hann var ungur:„Ég man mjög vel eftir...
Útvarpsmaðurinn Þráinn Steinsson hættur: „Það voru þung sporin út, en svona er lífið“
Hinn kraftmikli útvarpsmaður Þráinn Steinsson segir á Facebook-síðu sinni að „svo virðist að ég hafi óþægilega fjarveru þar sem mikið er spurt af hverju ég sé ekki í Bítinu lengur,“ ritar Þráinn og heldur áfram:„Svarið er að ég hef látið af störfum hjá Sýn...
Fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins sýknaður
Kári Jónasson - sem starfaði lengi sem fréttastjóri á fréttastofu útvarps og var um tíma ritstjóri Fréttablaðsins - var sýknaður vegna ummæla um Ferðamálaskóla Íslands, eins og fram kemur á RÚV.Kemur fram að Kára var stefnt vegna ummæla sem hann viðhafði í sjónvarpsþætti um...
Blaðamaðurinn Grant Wahl fannst látin í Katar – Bróðir hans segir hann hafa verið myrtan
Grant Whal, bandarískur íþróttablaðamaður, hneig niður og lést í Katar í gærkvöldi, er hann var að fylgjast með leik Argentínumanna og Hollendinga á heimsmeistaramótinu í fótbolta.Það er BBC sem greinir frá.Samkvæmt fyrstu fregnum gæti Whal hafa fengið hjartaáfall, en það hefur ekki verið staðfest.Wahl...
Eftirlýstur maður gómaður við innbrot
Í hinni þekktu dagbók lögreglunnar kemur meðal annars fram að eftirlýstur karlmaður, vegna afplánunar dóms, var í nótt handtekinn við innbrot í Seljahverfinu í Breiðholtinu.Segir að maðurinn hafi verið var fluttur beint til vistunar í fangelsinu á Hólmsheiði.Þá bar það til tíðinda að karlmaður...
Birna með heilabilun
Baráttukonan Birna Þórðardóttir er þekkt fyrir einlægni og að segja skoðanir sínar umbúðalaust. Hún segir frá því í þættinum Mannamál hjá Sigmundi Erni Rúnarssyni að hún sé að glíma við heilabilun á upphafsstigi. Birna talar opinskátt um þessi örlög sín og segist vera að...
Þrettánda(ó)gleðin á Selfossi 1982: „Bensínsprengjur höfðu verið útbúnar og þrjár slíkar sprengdar“
Þrettándagleðin á Selfossi hafði árin á undan oft verið ansi lífleg en árið 1982 breyttist hún í algjörar óeirðir þegar um þrjátíu ungmenni tóku upp á því að loka götum bæjarins og ráðast á lögreglumenn með bensínsprengjum og grjóti. Engin meiðsl urðu á fólki...
„Oj bara ég kúgast“- Einstæð móðir í neyð bað um hjálp en fékk „tilboð“- Ólöf birtir allt samtalið
Á Íslandi hafa einstæðar mæður í mörg horn að líta. Ofan á uppeldið og að klást við fátækt þá þurfa þær einnig að vera á varðbergi fyrir pervertum og ógeðsköllum. Það fékk ónefnd einstæð móðir að kynnast á dögunum þegar henni bauðst „tilboð“ frá karli...
Villandi tilboð hjá sveitahóteli. „Auglýstu gistingu fyrir tvo með morgunverði á aha.is“
Basalt Hotel er sakað um að hafa sett fram villandi tilboð sem auglýst var á aha.is. Boðið er uppá gistingu fyrir tvo í fallegu herbergi ásamt morgunmat í aðeins klukkutíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Ekki er getið um hvernig herbergi það er. Þegar grannt er...
Hönnuðu skartgrip til minningar um Sunnefu sem dæmd var til dauða fyrir blóðskömm
Þær Anna Guðlaug Sigurðardóttir, skartgriphönnuður og Kristín Amelía Atladóttir rithöfundur, í samvinnu við verslunina Hús handanna á Egilsstöðum, hafa hannað og framleitt skartgripi til minning um örlög Sunnefu Jónsdóttur og bróður hennar frá Borgarfirði eystri.Sagan af Sunnefu er frá 18. öld en þar segir...
Segja sumar ásakanirnar í MH uppspuna: „Nafnritunin fór í mikla dreifingu innan og utan skólans““
Ráðgjafahópur sem rannsakaði nafnbirtinu meintra kynferðisofbeldismanna á speglum MH hefur komist að niðurstöðu. Segir hann hluta ásakana lygi.
Í byrjun október á þessu ári var sagt frá skilaboðum sem birtust á salernirspeglum Menntaskólans við Hamrahlíð og á blaði sem hengt var upp á vegg skólans...
Framkvæmdarstjóri Ölmu var Oddviti Pírata 2014: „Hefðuð þið viljað þennan gaur sem bæjarfulltrúa?“
Íbúðafélagið Alma hefur verið harðlega gagnrýnt síðan það tilkynnti um fjórðungshækkun húsaleigu eftir áramót. Eru dæmi um að viðskiptavinir Ölmu endi að öllum líkindum á götunni vegna þessa.Alma tilkynnti nýlega að leiguverð íbúða félagsins myndi snarhækka um næstu áramót en Vísir segir frá því...
Ísidór og Sindri verða ákærðir fyrir meint hryðjuverk
„Það er viðbúið að þeim verði kynnt ákæra,“ segir Karl Ingi Vilbergsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara. Í dag ætlar hann að fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sem hafa verið í haldi frá því um miðjan september í tengslum við rannsókn á...
Anna sér eftir sjúkrabílakláminu: „Erum með töluvert magn af upplýsingum um okkar viðskiptavini“
Anna Karen Sigurðardóttir, Only Fans stjarnan sem tók upp hið umtalaða klámmyndband í sjúkrabíl í Skógarhlíðinni svararaði fjölmiðlum í gærkvöldi á Instagram, fullum fetum.Anna Karen, sem tók upp klámmyndband með slökkviliðsmanni inni í slökkvibíl í Skógarhlíðinni bjó til „story“ á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi...
Ásgeir seðlabankastjóri: „Fólk á samfélagsmiðlum í fullri vinnu við að móðgast yfir öllum hlutum“
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segist vera kominn með þykkan skráp gagnvart allri þeirri umræðu meðal íslensku þjóðarinnar sem að honum snýr. „Ég er ekkert að vorkenna sjálfum mér en þessi umræða er alveg ömurleg," segir hann og heldur áfram að hvetja Íslendinga til að draga...
Lárus vildi aldrei verða bankastjóri: „Maður fær allt að því kjánahroll yfir því“
Í heil fjórtán ár frá Hruninu hefur Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, hvorki veitt viðtöl né tjáð sig um aðdraganda og eftirmála íslenska bankahrunsins. Nú hefur hann loksins stigið fram og opnar sig í nýrri bók, Uppgjör bankamanns.Í bókinni segist hann sjálfur, og annað...
Anna tók þátt í frægu klámmyndbandi í sjúkrabifreiðinni í Skógarhlíð
Anna Karen Sigurðardóttir, íslensk kynlífsverkakona, tók þátt í alræmdu klámmyndbandi í sjúkrabifreið í Skógarhlíð. DV greindi frá. Sjúkraflutningamaðurinn sem stundaði kynlif með henni í bílnum hefur þurft að taka slöngu sína hjá Slökkviliiði höfuðborgarsvæðisins.Anna Karen er verulega ósátt við umfjöllun fjölmiðla um málið og...
Rafn Franklín er umhverfisvænn: „Trúi að gæðameiri matvörur muni síðar meir spara mér læknakostnað“
Neytandi vikunnar að þessu sinni Rafn Franklín, þjálfari og heilsuráðgjafi hjá Hreyfingu heilsulind. Ásamt því rekur hann einnig lítið fyrirtæki og hlaðvarp sem kallast 360 Heilsa þar sem hann fær ýmsa heilsusérfræðinga í viðtöl og fræðir hlustendur um leiðir til að efla heilsuna sína...
Gunnar Smári hvetur Íslendinga til að sniðganga þessi fyrirtæki
Gunnar Smári Egilsson, forsprakki Sósíalistaflokksins, hvetur Íslendinga til að sniðganga öll þau fyrirtæki sem eru í eigu fyrirtækisins Langisjór og þannig í eigu systkinanna Guðnýjar Eddu, Eggerts Árna, Halldórs Páls og Gunnars Þórs Gíslabarna og fjölskyldna þeirra. Ástæðan er sú að þau eiga líka...
Geir í klóm klækjarefa
Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur kveðið upp þann dóm sinn að Geir H. Haarde, fyrrum forsætisráðherra, sé fórnarlamb klækjarefa þegar litið er til þeirrar niðurstöðu Landsdóms að hann hafi verið sekur um vanrækslu í aðdragnada hrunsins. Niðurstaða Hannesar kemur fram í bókinni Landsdómsmálið –...