Mánudagur 27. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Lögreglan óskar eftir vitnum að banaslysi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að banaslysi sem átti sér stað á Höfðabakka, nálægt Árbæjarsafni, aðfaranótt sunnudagsins 10. desember.Þar var ekið á gangandi vegfaranda sem lét lífið.Lögreglan rannsakar málið og óskar eftir aðstoð:„Þau sem urðu vitni að slysinu eru vinsamlegast beðin um að...

Útsöluverð Húsgagnahallarinnar sama og fyrir 40 dögum: „Ég biðst afsökunar á misvísandi skilaboðum“

Í Húsgagnahöllinni var auglýst borð á 59990 krónur þann 15. nóvember en er núna, hálfum öðrum mánuði síðar, er borðið sagt vera á útsölu á 59992 krónur. Fullyrt er að það sé með 20 prósenta afslætti. Upplýst er að borðið hefði áður kostað 74990...

Jón Gnarr leggur nýjum miðli línurnar: „Gott að fá ítarlegar fjármálagreiningar og sorgarklám“

Það tístir í Jóni Gnarr, grínista og fyrrum borgarstjóra, og er hann fullur tilhlökkunar vegna samruna fjölmiðlafyrirtækjanna Stundarinnar og Kjarnans. Hefur Jón Gnarr fundið miðlinum nýtt nafn sem hann kallar Kjarnorkustundina.Jón Gnarr sendir ritstjórninni hugrenninga sína til leiðbeiningar við mótun hins nýja miðils. Hann...

Jón Gunnarsson vill leyfa rafbyssur: „Ákall eftir þessu frá lögregluembættunum og lögreglumönnum“

„Það hefur verið farið ítarlega yfir þetta með lögreglunni á undanförnum mánuðum og reynslu annarra þjóða sem að hafa notað þessi rafvarnarvopn með mjög góðum árangri og í kjölfarið á þeirri yfirferð, eins og ég hef áður greint frá í fjölmiðlum að hefur verið...

Raggi Turner hefur snúið við blaðinu: „Ef einhver treystir sér að leigja þessum klikkhaus“

Ragnar Erling, eða Raggi Turner eins og hann er kallaður, hefur snúið við blaðinu. Raggi hefur verið heimilislaus og hátt fór fyrir honum fyrir jólin þegar hann sendi ákall til íslensku þjóðarinnar þegar senda átti hóp heimilislausra úr neyðarskýlum borgarinnar í óveðursham. Hann hefur...

Dr. Gunni er hagsýnn og meðvitaður: „Sneiði hjá því sem augljóslega er runnið undan rifjum Satans“

Neytandi vikunnar, Gunnar Lárus Hjálmarsson betur þekktur undir nafninu Dr. Gunni. Hann er 57 ára, fráskilinn tveggja barna faðir, sem býr á besta stað á Laugavegi. Gunnar starfar á Þjóðskrá.Hvernig sparar þú í matarinnkaupum?Það er alkunna að skástu verðin eru í Bónus og Krónunni,...

Guðbjörg datt í lukkupott

Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, datt heldur betur í lukkupottinn á aðventunni þegar samkomulag náðist um að félaga hennar eignaðist Ramma á Siglufirði. Guðbjörg er einnig aðaleigandi Morgunblaðsins sem upplýsti að eigendur Ísfélagsins ættu tæplega 70 prósent í sameinuðu félagi. Áform eru um...

Nágrönnum í snjóstríði fyrirskipað að sættast -Kardimommuþjófur gripinn í austurborginni

Ofurspenntur íbúi í mðbænum klæddi sig úr að ofan og klifraði upp á bílskúrsþak. Þar stóð hann á öskrinu þegar lögreglan mætti á svæðið. Hann var hinn samvinnuþýðasti og útskýrði sitt mál með þeim hjætti að hann hefði þurft að losa um innri spennu. Á...

Tveir lögreglumenn í Reykjavík gerðust ítrekað brotlegir í starfi: Dæmdir í skilorðsbundið fangelsi

Ekki er óþekkt að lögreglumenn jafnt sem aðrir gerist brotlegir í starfi. Mál af þeim toga rata ekki alltaf í dómsal. Tveir lögreglumenn sátu þó undir kæru fyrir fimm brot í starfi, með því að hafa meðal annars notast við táragas að óþarfa og...

Goðsögnin Pelé er allur

Pelé, sem er af mörgum talinn einn sá besti - ef ekki sá besti - sem leikið hefur knattspyrnu, lést í dag, 82 ára gamall að aldri.Pelé hét réttu nafni Edson Arantes do Nascimento, hafði glímt við alvarleg veikindi um nokkurt skeið; hann gekkst...

Runólfur læknir: „Má bara ekki gerast að við búum við þetta ástand langt fram eftir næsta ári“

Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans og sérfræðingur í lyflækningum og nýrnalækningum segir ekki hægt að búa við ástandið eins og það er nú á bráðamóttöku langt fram eftir komandi ári.Komið hefur fram að leggja þurfti um 200 sjúklinga inn á Landspítala af bráðamóttöku fyrir jólin;...

Jói Berg þénar hálfan milljarðá ári – Gylfi Sig dottinn út af lista þeirra launahæstu

Knattspyrnumaðurinn knái og sterki, Jóhann Berg Guðmundsson, var launahæsti íslenski atvinnumaðurinn í greininni á árinu sem nú fer að kveðja, en þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu.Gylfi Sigurðsson sem verið hefur um langt árabil langlaunahæsti íslenski atvinnumaðurinn hverfur nú af lista þeirra er þéna mest...

Guðrún Aspelund: „Kæmi fram nýtt af­brigði gæti það skapað mjög mik­inn usla hér og í Evr­ópu“

Heil­brigðis­yf­ir­völd hér á landi áttu í morg­un fund með full­trú­um Sótt­varna­stofn­un­ar Evr­ópu og full­trú­um Alþjóðaheil­brigðis­stofn­un­ar­inn­ar - ásamt öðrum lönd­um í Evr­ópu - um út­breiðslu Kóvid.Var fundurinn haldinn í ljósi opn­un­ar landa­mæra í Kína, en greint var frá því í dag að heil­brigðisráðuneyti Ítal­íu hef­ði...

Náði myndbandi af tófu í Reykjanesbæ: „Ekki oft sem maður sér ref fyrir utan hjá sér“

Guðbergur Magnússon fékk óvæntan gest í nótt er tófa gerði sig heimakomna á Iðavöllum í Reykjanesbæ.Guðbergur náði frábæru myndbandi af tófunni sem læddist í átt að heimili hans. Birti hann myndbandið á síðu Keflvíkinga og gaf Mannlífi góðfúslegt leyfi til að birta það. Má...

Ruslatunnustríðið á Seltjarnarnesi: „Yfirlýsing Steingríms er gróf gaslýsing ofbeldismanns“

Hanna Kristín Skaftadóttir hefur birt færslu á fésbókarsíðu sinni vegna nýútkominnar yfirlýsingar Steingríms Sævarrs, almannatengils. Sannkallað ruslatunnustríð hefur átt sér stað í litlu þríbýli á Seltjarnarnesi. Í yfirlýsingunni sakar Steingrímur meðal annars Hönnu Kristínu um að hafa gefið sér fingurinn:„Þegar ég steig út úr...

Minnst 19 látnir eftir bruna í spilavíti: „Miðað við þau lík og bein sem við sjáum, eru 19 látnir“

Minnsta kosti 19 eru látin eftir að eldur kviknaði í Hótelspilavíti í Kambódíu, við landamæri Tælands. Hundruðir voru staddir í Grand Diamond City byggingunni í landamannabænum Poipet er eldur braust út eftir klukkan 23:30 í gærkvöldi.Fram kemur á BBC að myndskeið hafi farið í dreifingu...

Yfirlýsing Steingríms Sævarrs vegna ruslatunnustríðs: „Í atburðarásinni ræður heil hugsun ekki för“

Steingrímur Sævarr Ólafsson, almannatengill hefur gefið út yfirlýsingu á vefmiðli. Mannlíf hefur fjallað um málið á síðastliðnum dögum eftir að Hanna Kristín Skaftadóttir birti myndskeið á fébókarsíðu sinni. Myndskeiðið sýnir Steingrími flytja ruslatunnur fyrir bifreið hennar.Í tvígang hafði blaðamaður á vegum Mannlífs samband við...

Baldur liggur undir ámæli vegna gagnrýni á VG: „Sjálfstæðisflokkurinn er svo til stikkfrír“

Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor liggur undir ámæli fyrir gagnrýni sína á Vinstri grænum hvað varðar varnarmál landsins.Atli Þór Fanndal, fyrrum blaðamaður og núverandi framkvæmdastjóri samtakanna Transparency International gagnrýnir Baldur Þórhallsson stjórnmálaprófessor harðlega í nýrri stöðufærslu á Facebook.Baldur Þórhallsson sagði í færslunni að Ísland væri að...

Örbirgð í auðugu landi

|
Í jólamánuðinum flæða minningarnar fram sem beljandi foss.  Ég dvel við liðna tíma. Ég sé sjálfa mig sem litla telpu heima hjá pabba og mömmu þar sem jólandinn sveif yfir og allt um kring. Þar sem mamma var í aðalhlutverki, vakti fram á nætur,...

Áramótahumarinn kostar sitt: Munar rúmum fjögur þúsund krónum á kílóverði

Nú er gleði ára­mót­anna framund­an. Margir slá upp áramótaveislu  þar sem fjölskyldan kemur saman og gleðst yfir mat og drykk. Algengt er að humar verði fyrir valinu í forrétt en hann er hægt að elda á marga vegu. En hvað er í boði í...

Raddir