Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2022

Hildigunnur, fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum: „Það er ruglað að vera myndlistarmaður

Hildigunnur Birgisdóttir
„Ég er hrærð og stolt yfir að hafa verið valin og hlakka raunar ótrúlega til þessa ferðalags,“ segir Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarmaður sem á næsta ári verður fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum.Á hvað ætlar hún að leggja áherslu varðandi verkin sem verða sett þar upp?„Ég mun...

Logi rýfur þögnina á Facebook: „Þetta góða fólk getur fundið sér einhver önnur vandamál“

Logi Bergmann fjölmiðlamaður hefur í ár látið lítið fyrir sér fara á samfélagsmiðlum. Það er engin furða þar sem hann hóf árið með því að skrifa færslu sem hófst svo: „Ég er saklaus af þeim sökum sem á mig hafa verið bornar undanfarna daga.“Þar...

Gekk fram á vændiskonu í Heiðmörk – Bauð blíðu sína með amerískum hreim – „Are you Jón?“

Útivistarmaður nokkur segir farir sínar ekki sléttar eftir göngu í Heiðmörk síðastliðinn mánudag. Þar segist hann hafa lent í því að erlend vændiskona hafi boðist til að selja honum blíðu sína og það um hábjartan dag. Konan virðist hafa mælt sér mót í Heiðmörk...

Samherjamálið rætt á alþjóðlegri ráðstefnu um spillingu: „Ekki ein einasta króna hefur verið fryst“

Atli Þór Fanndal, fyrrum blaðamaður og núverandi framkvæmdarstjóri Íslandsdeildar Transparency International, er staddur í Washington DC í Bandaríkjunum. Þar er hann staddur á alþjóðlegri ráðstefnu gegn spillingu.Skrifaði hann færslu á Facebook þar sem hann lét vita að hann væri mættur á ráðstefnuna. Sagði hann...

Ákall um 300 milljóna lífsbjörg

Alkóhólismi er enginn venjulegur sjúkdómur. Hann hefur afdrifarík áhrif bæði á geðræna og líkamlega heilsu sjúklingsins og aðstandenda hans. Þannig getur óhófleg neysla áfengis og annarra vímuefna gjörbreytt persónuleika viðkomandi einstaklings til hins verra og alið af sér þráhyggju, fíkn, stjórnleysi og afneitun. Ef...

Að­stoðar­lög­reglu­stjóri kominn í leyfi: Þekkt fyrir að taka „hársblásarann“ á undirmenn sína

Samkvæmt vefmiðlinum Vísi er Hulda Elsa Björgvinsdóttir aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu og sviðsstjóri ákærusviðs, kominn í leyfi frá störfum sínum.Sálfræðistofa var fengin til að gera úttekt hjá starfinu á ákærusviðinu og skilaði í framhaldinu skýrslu.Samkvæmt Vísi hafa ýmsir starfsmenn á ákærusviði leitað í önnur störf...

Viltu kaupa ristaða beyglu á 3190 krónur? Hörð gagnrýni á Café Milanó

Ein ristuð beygla með skinku, osti, fersku salati og sinnepssósu á Café Milanó kostar 3190 krónur. Þessi verðlagning hefur verið gagnrýnd inn á Facebookhópnum Vertu á verði-eftirlit með verðlagi. „Beyglað verð á beyglu," segir Jón. Hann lagði ekki fram kvittun fyrir kaupunum. Margir tóku...

Stöðvuðu kannabisræktun á Tálknafirði

Lögreglan á Vestfjörðum stóð í ströngu í gær og framkvæmdi húsleit á Tálknafirði vegna gruns um ræktun á kannabisefnum.Var grunurinn á rökum reistur og stöðvaði lögreglan kannabisræktunina sem þar fór fram.Kemur fram að búnaður og uppskera ræktunar voru haldlögð; einn aðili var handtekinn vegna...

Celine Dion greind með taugaröskun: „Ég get ekki notað radd­bönd­in lengur til að syngja“

Söng­dívan kanadíska, Cel­ine Dion, var ný­verið greind með sjald­gæfa taugarösk­un sem heitir kallast Stiff Per­son Syndrome (SPS).Vegna þessa þarf söng­kon­an að hætta við tón­leika sína sem voru áætlaðir á næsta ári.Celine Dion sagði frá sjúk­dóms­grein­ing­unni á samfélagsmiðlinum In­sta­gram. Sjúk­dóm­ur­inn hefur þau áhrif að hún...

„Eldra fólk sem voru ör­yrkj­ar umbreytt­ust á einni nóttu í 67 ára full­fríska ein­stak­linga“

Inga er góður gítarleikari.
Formaður Flokk fólksins, Inga Sæland, segir í nýjum skoðanapistli sem birtist í Morgunblaðinu að „ég trúi því ekki að fólk sjái ekki óréttlætið og mismunina sem þarna blasir við,“ og á þar við um samþykki tillögu um eingreiðslu til örykja en ekki tillögu hennar...

Veru­leg­ur hiti mæl­ist í hraun­breiðunni eft­ir jarðeld­ana – Kemur á óvart segja vísindamenn

Frá því grein­ir rann­sókn­ar­stofa Há­skóla Íslands á sviði eld­fjalla­fræða og nátt­úru­vár, að veru­leg­ur hiti mæl­ist í hraun­breiðunni eft­ir jarðeld­ana í og við Fagra­dals­fjall í ár sem og í fyrra.Kemur fram að helst mæl­ist hit­inn næst gíg­un­um; enda hraunið þykk­ast þar; allt að eitt hundrað...

Læknaleysi í Snæfellsbæ: „Það er draumurinn að þú sért með þinn heimilislækni“

Í einn og hálfan mánuð hafa íbúar í Snæfellsbæ búið við mikla óvissu um hvort hægt sé að leita til læknis í heimabyggð.Segir bæjarstjóri von á bættri og meiri þjónustu eftir áramót, en sumir íbúar hafa orðið að keyra alla leið til Reykjavíkur til...

Nemendur í Garðabæ veikir vegna myglu – Kennslustofum lokað og foreldrar beðnir að halda ró sinni

Búið er að staðfesta nokkur tilvik veikinda nemenda í Hofstaðaskóla í Garðabæ vegna myglu sem þar hefur greinst. Ákveðið hefur verið að loka fimm kennslustofum og hafa skólastjórnendur sent út bréf til forldra vegna ástandsins. Þar eru foreldrar beðnir að halda ró sinni og...

Ofbeldi og íslenskt samfélag: „Þolendur ofbeldis bera ör á líkama og sál alla ævi“

Elín Jósepsdóttir skrifar grein sem er birt í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi, og hefst á þessum orðum:„Við lifum á tímum sem mörg vilja kalla tíma útskúfunar- eða slaufunarmenningar. Við lifum á tímum þar sem við erum að læra að kalla hlutina...

Brynjar um borgina: „Meirihlutinn í borginni hagar sér eins og átfíkill á hlaðborði“

Brynjar Níelsson lætur gamminn geysa varðandi rekstur Reykjavíkurborgar, og segir:„Nú eru menn loksins að átta sig á að óráðsía hefur verið lengi í rekstri borgarinnar. Borgarbúar munu finna verulega fyrir því næstu árin, því óráðsía er stundargaman og jafnan hluti af lýðskrumi og kemur...

Munu laga gervigras Hópsins, ekki skipta því út: „Einfalt reikningsdæmi“

Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur ákveðið að fara ekki eftir ályktun frístunda- og menningarnefnd Grindavíkurbæjar um að skipta út gervigrasi Hópsins, fjölnota íþróttahús þar í bæ heldur laga það sem nú þegar er þar.Víkurfréttir segir frá málinu en fram kom í frétt miðilsins þann 21. október...

Systir Ronaldos grátbiður hann fari heim af HM: „Ég vil ekki lengur að hann sé þarna“

„Ég vil virkilega að hann komi aftur heim og yfirgefi landsliðið til að hann geti setið við hliðina á mér og ég geti faðmað hann að mér, sannfært hann um að allt verði í lagi, minnt hann á hverju hann hefur áorkað og hvaðan...

„Fyrstu árin eftir sjálfsvíg pabba þá fékk ég alltaf mikinn þunga í sálina þegar leið að jólum“

Anna Margrét Bjarnadóttir hefur upplifað mikla sorg í sínu lífi og er foreldralaus í dag. Faðir hennar tók eigið líf er hann var aðeins 46 ára gamall og fyrir sjö árum missti Anna svo móður sína úr krabbameini.Anna er búsett í Bandaríkjunum og starfar...

8 þúsund Íslendingar á biðlista eftir skurðaðgerð: „Við höfum miklar áhyggjur“

Biðlistar hér á landi efir skurðaðgerðum hafa ríflega tvöfadast á síðustu þremur árum og nú má finna um 8 þúsund Íslendinga á lista eftir aðgerð. Þrátt fyrir það eru skurðstofur landsins ekki reknar á fullum afköstum.Geir Tryggvason, formaður Félags skurðlækna, hefur miklar áhyggjur af...

Furðuleg staða Sólveigar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er í furðulegri stöðu eftir að hún var í gær dæmd í undirrétti fyrir að brjóta gróflega á starfsfólki á skrifstofu Eflingar. Fáheyrt er að verkalýðsleiðtogi brjóti gegn þeim sem honum ber að vernda, launþegunum, án þess að gjalda...

Raddir